Með okkar augum – uppskriftirnar

Með okkar augum - uppskriftirnar.Með okkar augum. Albert, Magnús orri arnarson, Elín sveinsdóttir, Steinunn Ása, Steingrímur, Elva Björg, Ásgeir tómas arnarson og Bergþór
Albert, Steinunn Ása og Bergþór

Með okkar augum – uppskriftirnar

Sjónvarpið hefur undanfarnar vikur sýnt hina frábæru þætti Með okkar augum. Með bros á vör útbjuggum við Steinunn Ása í hverjum þætti einn einfaldan rétt og fengum svo Bergþór til að smakka með okkur. Fjölmargir hafa sent póst og spurst fyrir hvort hægt sé að fá uppskriftirnar, hér fyrir neðan eru þær allar. Má alveg láta fólk vita.

MEÐ OKKAR AUGUMÍSLENSKTSTEINUNN ÁSA

.

Með okkar augum. Albert, Magnús, Elín, Steinunn Ása, Steingrímur, Elva Björg, Ásgeir Tómas og Bergþór

1. Rabarbarapæ með saltkaramellusúkkulaði

2. Eplaskyrterta

3. Tómatkarrýkjúklingur

4. Fiskur undir kókos- og kornþaki

5. Kókosbollusprengjan ómótstæðilega

6. Ostapasta frá pabba

.

MEÐ OKKAR AUGUMÍSLENSKTSTEINUNN ÁSA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum

bananabrauð

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum. Hér á bæ var bakað með kaffinu í dag eins og stundum áður. Það þarf hvort handþeytara né hrærivél þegar þetta bananabrauð er útbúið, ágætt að nota gaffal til að stappa bananana og hræra svo restinni saman við með sleif. Já og svo fer núna fram mikill áróður gegn sykri, í þessu brauði er enginn viðbættur sykur. Bananabrauð bragðaðist enn betur með þunnu lagi af mascarpone en auðvitað er líka gott að nota annað viðbit.

Rice krispies múffur

Rice krispies múffur. Það sem mér hefur helst þótt að Rice Krispies kökum/múffum er að oft er allt of mikið að sírópi og stundum notaður sykur líka - gleymum ekki að Rice Krispies eitt og sér er hlaðið sykri. Þorbjörg kom með Rice krispies múffur í föstudagskaffið í vinnunni sem voru ekki dýsætar. Annars eigum við að taka höndum saman og minnka sykur í mat.

Sæld mannsins er komin undir….

Til þess að vér getum haft not af matnum þurfum vér að geta melt hann. Gamall málsháttur segir, að sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu, og er það að miklu leyti satt. Maga- og meltingarsjúkdómar hafa slæm áhrif á geð og glaðværð.
-Matreiðslubók. Fjóla Stefáns 1921

Ristaðar möndlur með sítrónu og rósmaríni

Mondlur

Ristaðar möndlur með sítrónu og rósmaríni. Það er upplagt að eiga ristaðar möndlur í ísskápnum til að grípa í þegar hungrið segir til sín. Svo er fljótlegt að útbúa þær - það má þurrista möndlurnar fyrst á heitri pönnu ef fólk vill það frekar og bæta síðan við kryddinu og hinu.