Auglýsing
Nýveiddur ofnbakaður lax Þorgrímsstaðir fiskur í ofni
Nýveiddur ofnbakaður lax – hreinasta lostæti

Ofnbakaður nýveiddur lax

Var svo ljónheppinn að fá í hendur nýveiddan lax. Setti hann í form, vel af góðri olíu yfir, salt, pipar, rifinn lime- og sítrónubörk og smá kókosmjöl. Laxinn bakaðist svo í um 20 mín í ofni við 150°C  Því miður gleymdi ég að mynda útkomuna sem var stórfín – sannkallað lostæti.

Með laxinum var bankabygg með steiktu grænmeti og pestói.

LAXFISKUR Í OFNIFISKUR

.

Auglýsing