Nýveiddur ofnbakaður lax

Nýveiddur ofnbakaður lax Þorgrímsstaðir fiskur í ofni
Nýveiddur ofnbakaður lax – hreinasta lostæti

Ofnbakaður nýveiddur lax

Var svo ljónheppinn að fá í hendur nýveiddan lax. Setti hann í form, vel af góðri olíu yfir, salt, pipar, rifinn lime- og sítrónubörk og smá kókosmjöl. Laxinn bakaðist svo í um 20 mín í ofni við 150°C  Því miður gleymdi ég að mynda útkomuna sem var stórfín – sannkallað lostæti.

Með laxinum var bankabygg með steiktu grænmeti og pestói.

LAXFISKUR Í OFNIFISKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Edda Björgvins, einstakur gleðigjafi heldur matarboð

Edda Björgvins - einstakur gleðigjafi. Edda Björgvinsdóttir stórleikkona hefur glatt þjóðina í áratugi og er hvergi nærri hætt. Hún hefur örugglega komið oftar fram í Áramótaskaupum og skemmtiþáttum en nokkur annar. Edda bauð góðum vinum sínum í „létta veislu" eins og hún orðaði það sjálf. Hún lék á alls oddi, sagði okkur frá því að í sumar verður frumsýnd kvikmynd sem hún leikur í og í haust fer hún með eitt af aðalhlutverkunum í nýju leikriti Ragnars Bragasonar sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu. Auk þess ferðast hún um og heldur óborganlega skemmtilega fyrirlestra. Já svo er hin orðheppna Bibba aldrei langt undan