Nýveiddur ofnbakaður lax

Nýveiddur ofnbakaður lax Þorgrímsstaðir fiskur í ofni
Nýveiddur ofnbakaður lax – hreinasta lostæti

Ofnbakaður nýveiddur lax

Var svo ljónheppinn að fá í hendur nýveiddan lax. Setti hann í form, vel af góðri olíu yfir, salt, pipar, rifinn lime- og sítrónubörk og smá kókosmjöl. Laxinn bakaðist svo í um 20 mín í ofni við 150°C  Því miður gleymdi ég að mynda útkomuna sem var stórfín – sannkallað lostæti.

Með laxinum var bankabygg með steiktu grænmeti og pestói.

LAXFISKUR Í OFNIFISKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ilmvatn er dásamlegt í hófi en alls ekki í óhófi

Ilmvötn eru bæði herra- og dömuilmir. Við nútímafólkið erum lyktarviðkvæmari en kynslóðin á undan okkur. Víða í kringum okkur er fólk sem sparar ekki við sig ilmvatnið, Oftast tökum við ekki eftir slíku, ekki fyrr en ilmurinn fer að pirra okkur. Hver á ekki minningu um gamla frænku sem spreyjaði sig hátt og lágt áður en hún fór á mannamót eða þá karlmennina sem notuðu aðeins of mikið af Old Spice.