Eyjar við Ísland #Ísland

-- VIGUR -- HRÍSEY -- HEIMAEY -- GRÍMSEY -- DRANGEY -- FLATEY Á SKJÁLFANDA -- FLATEY Á BREIÐAFIRÐI -- eyjar við ísland
Páll, Albert og Bergþór í miðnætursól í Flatey á Breiðafirði

Eyjar við Ísland

Í sumar höfum við heimsótt allmargar eyjar í kringum Ísland – úr varð einskonar eyjaþema hjá ferðabloggurunum. Eyjarnar eru ólíkar en hafa hver sinn sjarma. Allar eru þær eftirminnilegar þó ólíkar séu.

VIGUR HRÍSEY HEIMAEY GRÍMSEY DRANGEY — FLATEY Á SKJÁLFANDA FLATEY Á BREIÐAFIRÐI

.

Vigur

VIGUR

Hrísey

HRÍSEY

Heimaey

HEIMAEY

Grímsey

GRÍMSEY

Drangey

DRANGEY

Flatey á Skjálfanda

FLATEY Á SKJÁLFANDA

Flatey á Breiðafirði

FLATEY Á BREIÐAFIRÐI

FERÐAST UM ÍSLANDVIGUR HRÍSEY HEIMAEY GRÍMSEY DRANGEY — FLATEY Á SKJÁLFANDA FLATEY Á BREIÐAFIRÐI —

— EYJAR VIÐ ÍSLAND —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hönnugott – karamellusúkkulaði, hnetur og döðlur

Hönnugott - karamellusúkkulaði, hnetur og döðlur. Hanna Rún og Bergþór hafa heldur betur slegið í gegn í þáttunum Allir geta dansað - ég er ekki frá því að ég sé að rifna úr stolti. Held það séu komin ár ef ekki áratugir síðan fjölskyldur þessa lands hafa safnast saman til að horfa saman á eins og á Allir geta dansað. Þessir þættir eru gleðisprengja sem enginn ætti að missa af. Á sunnudaginn er næst síðasti þátturinn.

Niðursoðnar rauðrófur með kanil

Rauðrófur

Niðursoðnar rauðrófur með kanil. „Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi" - hluti af jólastemningu er einmitt ilmurinn úr eldhúsinu. Rauðrófur og rauðkál er hluti af undirbúningi fyrir jólin. Það er sáraeinfalt að sjóða niður rauðrófur og rauðkál 

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek. Bergdís frænka mín var nýlega í Amsterdam og fékk dýrindis möndluklatta á kaffihúsi einu. „Þegar ég borðaði klattann rifjaðist upp fyrir mér að í þau tvö fyrri skipti sem ég hef komið til Hollands þá var ég sérstaklega hrifin af þessum klöttum.