Allir til Vestmannaeyja #Ísland

Allir til Vestmannaeyja

Það má með sanni segja að Vestmannaeyjar séu ferðamannaparadís. Það tekur ekki nema um hálftíma að sigla með Herjólfi. Í Eyjum eru veitingastaðir á heimsmælikvarða, einstök náttúra og skemmtilegt mannlíf. Eftir fjóra ævintýralega skemmtilega daga, og jafn mörg aukakíló, er hér stutt samantekt á því sem við gerðum. Allir til Eyja.

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Ferðaþríeykið með Einsa kalda

EINSI KALDI

RIBSAFARI

ÉTA – María Fönn, Adrian og Hannes Már

ÉTA

GOTT. Bergþór og Sigurður kokkur

GOTT

Gísla Matt á Slippnum þakkað fyrir matinn

SLIPPURINN

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni— FERÐAST UM ÍSLAND —

Ýmislegt í Eyjum: VISITVESTMANNAEYJAR — HERJÓLFURGOTT – ÉTASLIPPURINN – ELDHEIMARLAVA GUESTHOUSESAGNAHEIMARLANDLYSTEINSI KALDISÆHEIMARLANDAKIRKJASTAFKIRKJARIBSAFARIFUGLASKOÐUNARHÚSSKANSINN

.

Hestar á beit í Heimaey

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.