Allir til Vestmannaeyja #Ísland

Allir til Vestmannaeyja

Það má með sanni segja að Vestmannaeyjar séu ferðamannaparadís. Það tekur ekki nema um hálftíma að sigla með Herjólfi. Í Eyjum eru veitingastaðir á heimsmælikvarða, einstök náttúra og skemmtilegt mannlíf. Eftir fjóra ævintýralega skemmtilega daga, og jafn mörg aukakíló, er hér stutt samantekt á því sem við gerðum. Allir til Eyja.

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Ferðaþríeykið með Einsa kalda

EINSI KALDI

RIBSAFARI

ÉTA – María Fönn, Adrian og Hannes Már

ÉTA

GOTT. Bergþór og Sigurður kokkur

GOTT

Gísla Matt á Slippnum þakkað fyrir matinn

SLIPPURINN

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni— FERÐAST UM ÍSLAND —

Ýmislegt í Eyjum: VISITVESTMANNAEYJAR — HERJÓLFURGOTT – ÉTASLIPPURINN – ELDHEIMARLAVA GUESTHOUSESAGNAHEIMARLANDLYSTEINSI KALDISÆHEIMARLANDAKIRKJASTAFKIRKJARIBSAFARIFUGLASKOÐUNARHÚSSKANSINN

.

Hestar á beit í Heimaey

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kínóa með rauðrófum

Kínóa

Kínóa með rauðrófum. Það er ágætt að eiga alltaf nokkur avókadó á borði eða í ísskápnum, þau þroskast á mislöngum tíma. Avókadó er kjörið í bústið, í salöt eða sem biti milli mála. Rauðrófur, avókadó og kínóa - þetta þrennt er bráðhollt, já og svo er þetta glúteinlaust.

Kostgangari hjá Lukku á Happi – myndband

Kostgangari hjá Lukku á Happi og Betufundur - MYNDBAND. Í rúma viku hef ég verið kostgangari hjá Lukku á Happi, á fæði sem kallað er Clean Gut fæði (gluten-, sykur- og mjólkurlaust). Þessir matarpakkar Lukku eru hreinasta snilld, á hverjum degi er sóttur poki með fjölbreyttum og góðum mat fyrir daginn. Grænmeti, baunir, kínóa, fiskur, safar, kjöt og heimsins bestu chiagrautar eru uppistaðan í próteinríkum máltíðunum.