Náttúrulega gott handgert granóla, enginn viðbættur sykur

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós
Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós. Held bara þetta sé fyrsta granólað sem ég hef smakkað sem er ekki hlaðið sykri, hér er enginn viðbættur sykur. Eða eins og tendur aftan á umbúðunum: Ekkert falið sætuefni eða sykur í dulbúningi. — Náttúrulega gott —

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós. Færlsan er unnin í samvinnu við Náttúrulega gott
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberjaterta – undurgóð og silkimjúk

Bláberjaterta DSC01278

Bláberjaterta - raw. Svei mér þá, ég held bara að hrákökur geti ekki klikkað. Það þarf ekki að láta deigið lyfta sér, enginn bakstur, þær falla ekki - engin mistök. Dásamlega góð terta og holl líka. Það mun öllum líka vel við þessa tertu, hún er undurgóð, fyllingin silkimjúk og bláberin minna okkur á að það verður komið sumar eftir ekki svo langan tíma. Hver elskar ekki bláber?

Pekanpæ

pekanpae

Pekanpæ, alveg guðdómlega gott. Það er nú gaman að segja frá því að á topp tíu yfir mest skoðuðu uppskriftir síðasta árs eru þrjár hráfæðistertur. Hér er enn ein dásemdin sem allir(eða langflestir) eiga eftir að elska – guðdómlega gott.