Náttúrulega gott handgert granóla, enginn viðbættur sykur

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós
Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós. Held bara þetta sé fyrsta granólað sem ég hef smakkað sem er ekki hlaðið sykri, hér er enginn viðbættur sykur. Eða eins og tendur aftan á umbúðunum: Ekkert falið sætuefni eða sykur í dulbúningi. — Náttúrulega gott —

Náttúrulega gott handgert granóla frá Tobbu Marinós. Færlsan er unnin í samvinnu við Náttúrulega gott
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur. Í vetur fékk ég slæmt skessuskot og ekkert virkaði til að losna almennilega við það. Var búinn að prófa öll trixin mín sem hingað til hafa virkað en það var alltaf örlítill verkur. Næstum því á förnum vegi hitti ég Láru Stefánsdóttur dansara og pílateskennara og við tókum tal saman. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég farið til hennar í nokkur skipti og er endurnærður eftir Pílatestímana.