Ofnbakað grasker

smjörhnetugrasker Ofnbakað grasker butternut squash bakað í ofni
Ofnbakað grasker eða smjörhnetugrasker eins og það heitir á íslensku

Ofnbakað grasker

Einhver einfaldasti og besti réttur sem til er: Skerið grasker (Butternut squash), sem heitir víst smjörhnetugrasker á íslensku, í báta (hafið hýðið á og fræin í), blandið saman olíu, chili, kanil og múskati og penslið á bátana. Stráið salti yfir og bakið við 175°C í um 40 mín (fer eftir þykkt bátanna. Getur verið meðlæti eða aðalréttur – réttur sem kemur verulega á óvart.

GRASKERVEGANGRÆNMETI

— OFNBAKAÐ GRASKER —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Trufflur með hampfræjum

Trufflur með hampfræjum. Það er einkar ljúffengt að fá lítinn bita með góðum kaffibolla að lokinni máltíð. Hampfræ eru uppfullar af próteini og teljast ofurfæða

Bláberja- og jarðarberjaterta

Bláberja- og jarðarberjaterta - raw. Ætli ég hafi ekki tekið það fram amk alloft, ef ekki oftar, að hrátertur eru hið mesta lostæti. Það er bara ekki hægt að klúðra þeim, þær falla ekki, þarf ekki láta lyfta sér, ekki að baka. Svo eru þær hollar og henta þeim sem eru með glútenóþol og mjólkuróþol líka. Það bara mælir allt með hrátertum eins og þessari.