Auglýsing
smjörhnetugrasker Ofnbakað grasker butternut squash bakað í ofni
Ofnbakað grasker eða smjörhnetugrasker eins og það heitir á íslensku

Ofnbakað grasker

Einhver einfaldasti og besti réttur sem til er: Skerið grasker (Butternut squash), sem heitir víst smjörhnetugrasker á íslensku, í báta (hafið hýðið á og fræin í), blandið saman olíu, chili, kanil og múskati og penslið á bátana. Stráið salti yfir og bakið við 175°C í um 40 mín (fer eftir þykkt bátanna. Getur verið meðlæti eða aðalréttur – réttur sem kemur verulega á óvart.

GRASKERVEGANGRÆNMETI

— OFNBAKAÐ GRASKER —

.

Auglýsing