Bakað með börnum

 

Við Eiríkur Ægir að baka súkkulaðitertu bakað með börnum
Við Eiríkur Ægir að baka súkkulaðitertu

Bakað með börnum

Það er einstaklega gefandi og ánægulegt að baka með börnum. Hér eru nokkrar hugmyndir:

MUFFINS

SKÚFFUKAKA

JÓGÚRTKÖKUR

KORNFLEXKÖKUR

VÖFFLUR

EPLAKAKA ÞORBJARGAR

BANANABRAUÐ

VÍNARBRAUÐ MEÐ SÚKKULAÐIGLASSÚR

SNÚÐAKAKA

JÓLAKAKA

PITSUR, PITSUDEIG OG PITSUSÓSA

GULRÓTAKAKA

SÚKKULAÐIHJÚPAÐAR BANANASNEIÐAR

HJÓNABANDSSÆLA

SÚKKULAÐITERTA BÖKUÐ Í APPELSÍNU

OSTAHORN

Svo er upplagt að útbúa KAKÓ eða HEITT SÚKKULAÐI

Pitsa og muffins

💫

— BAKAÐ MEÐ BÖRNUM —

💫

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hollustusalat allra tíma – hörkusalat

Hollustusalat allra tíma. Við erum það sem við borðum er stundum sagt. Hollt og gott salat með laxi, bláberjum, avókadó, valhnetum, grænkáli, chia og góðri olíu er eitthvað sem gerir okkur gott - mjög gott. Munum að líkaminn þarfnast fitu, góðrar hollrar fitu. Þar sem olíur innihalda mismikið magn af nauðsynlegum fitusýrum er gott að eiga og nota nokkrar olíutegundir til skiptis frekar en að nota alltaf sömu olíuna. Basískt, fituríkt og litfagurt salat sem á alltaf við.

SaveSave

Bestu veganborgararnir á Íslandi

Bestu veganborgararnir á Íslandi. Á fasbókinni er mjög virkur og fræðandi hópur sem nefnist Vegan Ísland. Þar var nýlega varpað fram spurningunni hvar væri hægt að fá bestu vegan borgarana. Langflestir nefna að bestu veganborgararnir séu á Bike Cave í Skerjafirðinum. Á dögunum fór ég á þangað til að smakka borgarann sem fær flest stig. Veitingastaðurinn Bike Cave var opnaður fyrir tveimur árum í Skerjafirðinum og nýlega var opnaður staður í Hafnarborg í Hafnarfirði. Gaman frá því að segja að Lúxusborgarinn á Bike Cave er mjög góður og vel má mæla með honum. Svo skemmir nú ekki fyrir að umhverfið er harla óvenjulegt. Piltarnir sem afgreiddu mig voru með allt á hreinu og framreiddu góðan borgara.