Meiriháttar morgungrautur

Morgungrautur Elínar chia chiagrautur Morgungrauturinn með bláberjum, banönum, jarðarberi og sítrónusmjöri árból elín húsavík overnight oats
Morgungrauturinn með bláberjum, banönum, jarðarberi og sítrónusmjöri

Meiriháttar morgungrautur

Á Árbóli á Húsavík fengum við einn þann besta morgungraut sem ég hef lengi fengið. Elín vert var alveg til í að deila uppskriftinni.

HÚSAVÍKHAFRAMJÖLCHIAKASJÚHNETUR

.

Morgungrauturinn með kókos og bláberjum ofan á

Morgungrautur Elínar

3 msk haframjöl
1 tsk chia
1 tsk kasjúhnetur, saxaðar
1/2 smáttsöxuð daðla
smá salt

Setjið í glas, hellið haframjólk svo rétt fljóti yfir, látið standa í ísskáp yfir nótt. Setjið yfir ber, ávexti, kókosmjöl eða annað gott. Uppáhald Elínar eru bananar og hinber og bananar og kókosflögur.

.

HÚSAVÍKHAFRAMJÖLCHIAKASJÚHNETUR

— MEIRIHÁTTAR MORGUNGRAUTUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Allir bjóða öllum – Potluck party – Pálínuboð

sumargrill

Allir bjóða öllum - Potlock party - Pálínuboð. Hin svokölluðu Pálínuboð þekkja margir. Það eru boðin þar sem gestir koma með veitingarnar - allir bjóða öllum til veislu. Allsendis er óvíst að einhver sérstök Pálína eigi heiðurinn að nafninu. Líklegra er að hún Pálína með prikið hafi orðið kveikjan að nafninu*.