F.v. Elísabet, Steinunn, Helga, Bergdís, Bjarney, Vilborg, Sólveig, Jóna, Esther, Soffía, Guðrún, Vildís, Kristín og SvanhvítHommabrauðið góða, gerbollur, flatbrauð með hangikjöti, möndlukökur og marengsbombaLesið úr óborganlega skemmtilegum jólakortum sem Bergþór fær frá leyndum, óþekktum aðdáanda.Íslenskt Limoncello. Sætur og bragðmikill líkjör úr lífrænum ítölskum sítrónum og fersku íslensku bergvatni sem vel má mæla með. – LIMONCELLO.ISGúrkusamlokur, flatbrauð, möndlukökur, marengsterta með kókosbollum og marengs og rabarbara- og bláberjapæSteinunn og Bergdís fínisera borðið. Neðst er rabarbara- og bláberjapæ, ástarpungar, hommabrauðið góða með reyktum laxi, laxarúllur og ýmislegt fleira.Marengsterta með berjum og kókosbollum sem Vilborg kom með
Já, við tökum á móti hópum og höldum veislur – NÁNAR HÉR
Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.
Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.
Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.