Smáréttir á veisluborði

Ytri-hjarðardalur Hjarðardalur Ytri Önundarfjörður steinþór bjarni kristjánsson sigríður júlía brynleifsdóttir smáréttir veisluborð snittur kæfa lax hreindýr gæs gúrkusamlokur laxarúllur koktelpartý standandi boð
Smáréttaveisluborð. F.v. laxarúllur, skinkuvafin melóna, laxablinis, rúgbrauð með kæfu, hreindýr, rauðrófuhummús, möndlukökur, snittur með grafinni gæs, gúrkusamlokur, melónur og blinis með hreindýri.

Smáréttir á veisluborði

Það er gaman að hafa frjálsar hendur þegar kemur að því að útbúa smárétti og raða þeim á giftingarveisluborð. Kom sér vel að eiginmaðurinn er veiðimaður og eiginkonan með græna fingur. Kjötið og grænmetið kom frá þeim. Undir veisluföngin voru veðraðar viðarfjalir sem voru burstaðar vel, sótthreinsaðar og loks frystar áður en matnum var raðað á þær.

🇮🇸

SMÁRÉTTIRGIFTINGSNITTURVEISLURBLINISHREINDÝRGÆSRÚGBRAUÐKÆFALAXARÚLLUR

🇮🇸

Blinis með reyktum laxi og bláberjamæjói

🇮🇸

Gúrkusamlokur t.v. og blinis með hreindýri og hindberjum

🇮🇸

Blinis með hreindýri og hindberjum

🇮🇸

Snittur með grafinni gæs og rauðrófuhummús

🇮🇸

— SMÁRÉTTIR Á VEISLUBORÐI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Coq au vin – hani í víni

coq au vin

Coq au vin – hani í víni er dæmigerður franskur sveitamatur og talinn ævaforn í ýmsum myndum. Gaman er að glíma við rétti sem eru vel þekktir í sínu heimalandi - uppskriftir að þeim eru trúlega jafnmargar og heimilin, svo að varla er hægt að benda á eina uppskrift og fullyrða að þar sé „originallinn“ kominn. Þetta er svo sem ekki mikil glíma, reyndar alls ekki eins flókið og ætla mætti, en rauðvín, sveppir og beikon eru ómissandi. Ef maður vill láta gesti stynja af ánægju, er þessi réttur eiginlega alveg pottþéttur.