
Smáréttir á veisluborði
Það er gaman að hafa frjálsar hendur þegar kemur að því að útbúa smárétti og raða þeim á giftingarveisluborð. Kom sér vel að eiginmaðurinn er veiðimaður og eiginkonan með græna fingur. Kjötið og grænmetið kom frá þeim. Undir veisluföngin voru veðraðar viðarfjalir sem voru burstaðar vel, sótthreinsaðar og loks frystar áður en matnum var raðað á þær.
🇮🇸
— SMÁRÉTTIR — GIFTING — SNITTUR — VEISLUR — BLINIS — HREINDÝR — GÆS — RÚGBRAUÐ — KÆFA — LAXARÚLLUR —
🇮🇸

🇮🇸

🇮🇸

🇮🇸

🇮🇸
🇮🇸