Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur meðlæti hollt hollusta grænmeti
Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur

Rauðrófur eru góðar, ég þreytist seint á að dásama þær. Þetta rauðrófusalat fengum við í Frakklandi þarna um árið 🙂 . Einfaldur og alveg sjúklega góður réttur.

.

— RAUÐRÓFUR — SALAT —

.

Bakaðar rauðrófur

600 g rauðrófur
1 msk góð olía
1/3 b edik
2 tsk salt

Skerið rauðrófurnar í litla teninga og setjð í eldfast form. Blandið saman olíu, ediki og salti og blandið saman við rauðrófurnar. Setjið álpappír yfir. Bakið í 170° heitum ofni í 45-50 mín.

.

Bakaðar rauðrófur

.

RAUÐRÓFUR — SALAT —

— RAUÐRÓFUSALAT —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Downton Abbey sítrónukjúklingur

DowntonAbbey SítrónukjúklingurSítrónukjúklingur IMG_1451

Downton Abbey sítrónukjúklingur. Það kemur kannski ekki svo á óvart að til eru nokkrar matreiðslubækur með réttum úr hinum stórgóðu þáttum Downton Abbey. Hér á bæ er búið að liggja yfir uppskriftum úr þáttunum og prófa fjölmargar.

Omnom – íslensk súkkulaðigerð og súkkulaðiskóli

Omnom

Omnom - íslensk súkkulaðigerð og súkkulaðiskóli Það er vinsælt að fara í súkkulaðikynningu í Omnom. Það er áhugavert fyrir súkkulaðinörda og líka venjulegt fólk. Þar er lögð svo mikil alúð í framleiðsluna að líkja má því við nostur afburða rauðvínsframleiðenda