Litfagur og sumarlegur eftirréttur

eftirréttur pride auðveldur fljótlegur mascarpone makkarónur makkarónukökur Litfagur og sumarlegur eftirréttur
Litfagur og sumarlegur eftirréttur. Færslan er unnin í samvinnu við Krónuna

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

Sumarlegur eftirréttur eftir góða máltíð eða sem kaffimeðlæti.

EFTIRRÉTTIRKAFFIMEÐLÆTISÍTRÓNUSMJÖRMAKKARÓNUR

.

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

2-3 dl rjómi
1 ds mascarpone
1/2 tsk ferskur sítrónusafi
1 b makkarónukökur
1-2 Snickers
3 msk sítrónusmjör

Ferskir ávextir (t.d. jarðarber, kíví, mangó, bláber), marengstoppar og annað litfagurt.

Myljið makkarónukökurnar gróft, setjið í botninn á formi ásamt Snickers í þunnum sneiðum.
Þeytið rjómann, bætið við mascarpone og sítrónusafa. Dreifið yfir það sem er í forminu.
Setjið sítrónusmjörið í miðjuna og dreifið úr því lítið eitt.
Skreytið með ávöxtum.

Látið standa í amk klst í ísskáp svo makkarónukökurnar mýkist.

EFTIRRÉTTIRKAFFIMEÐLÆTISÍTRÓNUSMJÖRMAKKARÓNUR

Færslan er unnin í samvinnu við KRÓNUNA 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hrísgrjónagrautur á laugardegi – skotheld aðferð til að gera grautinn silkimjúkan

Hrísgrjónagrautur

Hrísgrjónagrautur. Öll búskaparár foreldra minna hefur hrísgrjónagrautur verið á borðum í hádeginu á laugardögum. Við systkinin reynum hvað við getum að viðhalda þessum sið og skiptumst á að elda grautinn og bjóða heim og í dag var komið að mér.

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls

Sitronukjuklingur

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls. Sítrónukjúklingur eða pollo al limone er algengur ítalskur réttur, en þar sem Gissur Páll heitir Páll, getum við kallað hann Pollo al Paolo...