Auglýsing
eftirréttur pride auðveldur fljótlegur mascarpone makkarónur makkarónukökur Litfagur og sumarlegur eftirréttur
Litfagur og sumarlegur eftirréttur. Færslan er unnin í samvinnu við Krónuna

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

Sumarlegur eftirréttur eftir góða máltíð eða sem kaffimeðlæti.

EFTIRRÉTTIRKAFFIMEÐLÆTISÍTRÓNUSMJÖRMAKKARÓNUR

Auglýsing

.

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

2-3 dl rjómi
1 ds mascarpone
1/2 tsk ferskur sítrónusafi
1 b makkarónukökur
1-2 Snickers
3 msk sítrónusmjör

Ferskir ávextir (t.d. jarðarber, kíví, mangó, bláber), marengstoppar og annað litfagurt.

Myljið makkarónukökurnar gróft, setjið í botninn á formi ásamt Snickers í þunnum sneiðum.
Þeytið rjómann, bætið við mascarpone og sítrónusafa. Dreifið yfir það sem er í forminu.
Setjið sítrónusmjörið í miðjuna og dreifið úr því lítið eitt.
Skreytið með ávöxtum.

Látið standa í amk klst í ísskáp svo makkarónukökurnar mýkist.

EFTIRRÉTTIRKAFFIMEÐLÆTISÍTRÓNUSMJÖRMAKKARÓNUR

Færslan er unnin í samvinnu við KRÓNUNA