Gleym-mér-ei – gróðrarstöð í Borgarnesi

Með Sædísi í Gleym-mér-ei sædís guðlaugsdóttir borgarnes gleym mér ei garðyrkjustöð gróðrarstöð
Sædís í Gleym-mér-ei

Gleym-mér-ei – gróðrarstöð í Borgarnesi

Rétt fyrir ofan Borgarnes er Gróðrarstöðin Gleym-mér-ei. Eigandinn hressi, Sædís Guðlaugsdóttir er þar margra manna maki. Afar skemmtilegt að koma þar við, kaupa blóm og fá fróðleik um ræktun og umhirðu á hverju sem er. Gróðrarstöðin er sú stærsta í Evrópu með fjölærar plöntur. Þar eru yfir þúsund fjölærar tegundir til sölu, auk sumarblóma, trjáa, runna og matjurta.

GLEYM-MÉR-EIBORGARNESFERÐAST UM ÍSLAND

.

Einnota jarðarberjaplöntur eins og Sædís kallar þær. Plönturnar eru ræktaðar þannig að þær gefa af sér mjög mikið af berjum fyrsta sumarið en svo ekki söguna meir.
Gleym-mér-ei – gróðrarstöð í Borgarnesi
Gleym-mér-ei gróðrarstöðin er rétt fyrir ofan Borgarnes
Gleym-mér-ei gróðrarstöðin er rétt fyrir ofan Borgarnes
Gleym-mér-ei - gróðrarstöð í Borgarnesi garðyrkjustöð sædís guðlaugsdóttir bubba borgarnes fjölærar plöntur sumarblók tré og runnar matjurtir
Með Sædísi í Gleym-mér-ei í Borgarnesi

GLEYM-MÉR-EIBORGARNESFERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítalskur kvöldverður hjá Sibbu Péturs

Ítalskur kvöldverður hjá Sibbu Péturs innanhússarkitekt. Fyrir tæpum tuttugu árum tókum við baðherbergið í gegn með aðstoð Sigurbjargar Pétusdóttur innanhússarkitekts sem þá var nýkomin heim úr námi frá Ítalíu. Vala Matt gerði ferlinu skil í hinum geysivinsæla þætti Innlit/útlit á Skjá einum. Í einhverjum æskugalsa fór ég í freyðibað sem var sýnt í þættinum ásamt breytingunni frá upphafi til enda. Baðkarið góða gaf sig fyrr í sumar og þá var ekkert annað í stöðunni en ræsa út Sibbu og úr varð að við settum upp sturtu.

Pönnukökur – þjóðlegar með góðum kaffisopa

Pönnukökur

Upprúllaðar pönnukökur með sykri teljast víst seint til hollustufæðis en mikið er gott að smakka þær annað slagið með góðum kaffisopa. Ætli megi ekki segja að fortíðarþrá fylgi þeim. Í skírnarveislu hér í dag var m.a. boðið uppá pönnukökur og gaman að segja frá því að þær kláruðust fyrst.

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður. Þessi réttur hentar vel í Tagínu. Ef þið eigið ekki slíka græju þá er best að setja í eldfast form og elda í ofni. Eitt af því sem einkennir marokkóskan mat er að fjölmörg krydd eru notuð í sama réttinn og með þeim eitthvað sætt, oftast þurrkaðir ávextir. Í þessari uppskrift eru rúsínur og döðlur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Sümac á Laugavegi 28 – suddalega góður

Veitingastaðurinn Sümac á Laugavegi 28 einn af þessum demöntum okkar, sem er undir áfhrifum frá dásamlegri matargerð Marokkó og Líbíu. Þetta er kærkomin viðbót í miðbænum. Staðurinn dregur nafn sitt af sümac trénu, sem gefur af sér ber, en þau eru þurrkuð og mikið notuð í þessum löndum. Eldhúsið er opið úr salnum og grillilmurinn er svo lokkandi!

Fyrri færsla
Næsta færsla