Stórar kaffiveislur

Það er ágætt ráð þegar stórar kaffisamkundur eru skipulagðar að ætla sér ekki um of, þ.e.a.s. ekki hafa of margar tegundir og alls ekki fara á límingunum þó einhver tegund klárist. magn af kökum Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.
Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.

Stórar kaffiveislur

Það er ágætt ráð þegar stórar kaffisamkundur eru skipulagðar að ætla sér ekki um of, þ.e.a.s. ekki hafa of margar tegundir og alls ekki fara á límingunum þó einhver tegund klárist. Gott er að minna fólk með óþol eða ofnæmi á að láta vita með góðum fyrirvara svo hægt sé að gera ráðstafanir.
Á Leiðbeiningastöð heimilanna er hægt að fá ýmis góð ráð þegar kemur að veisluhöldum.

Kaffiboðið á fyrst of fremst að vera góð samverustund sem skilur eftir sig ljúfar minningar.

VEISLURKAFFIMEÐLÆTIKAFFIBOÐ

.

Hér eru nokkrar hugmyndir að meðlæti fyrir stærri kaffiveislur:

Flatbrauð,
kleinur,
pönnukökur,
heitur réttur,
Uppáhaldstertutegundir,
Ein stór brauðterta,
Niðurskornir ávextir og grænmeti.

Það flækir bara málin að hafa of marga drykki í boði; Kaffi, sódavatn og einn annar gosdrykkur er passlegt.

Það gleður að hafa fallegar borðskreytingar.

VEISLURKAFFIMEÐLÆTIKAFFIBOÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur. Í vetur fékk ég slæmt skessuskot og ekkert virkaði til að losna almennilega við það. Var búinn að prófa öll trixin mín sem hingað til hafa virkað en það var alltaf örlítill verkur. Næstum því á förnum vegi hitti ég Láru Stefánsdóttur dansara og pílateskennara og við tókum tal saman. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég farið til hennar í nokkur skipti og er endurnærður eftir Pílatestímana.