Heim Blogg Síða 17

Napoleonskökur

Napoleonskökur

Sólrún Júlía Vilbergsdóttir kom Napóleonskökur á hátíðarfund hjá Félagi Austfirskra kvenna; Smjördeig, jarðarberjasulta og smjörkrem, já og svo góður kaffibolli með – hátíðlegt og gott.

SMÖRDEIGNAPÓLEONFÉLAG AUSTFIRSKRA KVENNA —

.

 

Napoleonskökur

Smjördeig, innihald:… Lesa meira >

Ostaréttur með rækjum og ananas

Ostaréttur með rækjum og ananas

Þessi góði réttur verður nú varla toppaður.

RÆKJUSALÖTBRAUÐRÉTTIRSALÖTOSTASALAT

.

Ostaréttur með rækjum og ananas

500 gr rækjur í botninn
2 litlar dósir ananaskurl
1 ds 36% sýrður … Lesa meira >

Borðað með prjónum

Það getur verið snúið í fyrstu að munda matarprjóna, EN æfingin skapar meistarann eins og marg oft hefur komið fram.

 … Lesa meira >

Skonsubrauðterta með hangikjötssalati

Skonsubrauðterta með hangikjötssalati

Það er fátt sem toppar góðar skonsubrauðtertur. Þær eru klassískt, ljúffengt kaffimeðlæti sem standa af sér allar tískubylgjur. Hjördís Ingvadóttir kom með þessa gómsætu brauðtertu á hátíðarfund hjá Félagi Austfirskra kvenna í Reykjavík. 

BRAUÐTERTUR — … Lesa meira >

Aþena – fallega ódýra matarborgin

Aþena – fallega ódýra matarborgin

Loksins er hægt að fljúga beint til Aþenu! Hún sameinar allt sem ferðamenn geta óskað sér, sumir vilja sólarströnd, aðrir vilja sögu, enn aðrir safaríkan og geggjaðan mat og enn aðrir vilja líf og fjör. Lesa meira >

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2023

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2023

Við áramót er áhugavert að horfa um öxl og skoða mest skoðuðu uppskrifirnar á árinu.
Gleðilegt nýtt matarár, takk fyrir samfylgdina á árinu, deilingarnar og læk. Hér er listinn yfir þær færslur sem mest voru … Lesa meira >

Grafin rjúpa 

Grafin rjúpa 

Grafin rjúpa er hátíðarmatur og lostæti hið mesta – sannkallaður herramannsmatur.

RJÚPURGRAFINVILLIBRÁÐKJÖTÍSLENSKTBLÁBERJASULTA —

.

Grafin rjúpa 

3 rjúpur

Úrbeinið rjúpurnar. Bringunar fara í marineringu en beinin er … Lesa meira >

Fjögur góð síldarsalöt – veisla á Ísafirði

Síldarsalöt – veisla á Ísafirði

Það var hugsað fyrir hverju smáatriði hjá heiðurshjónunum Önnu Lóu Guðmundsdóttur og Gunnlaugi Einarssyni, þegar þau buðu heim í síldarveislu – bæði lekkert og smart. Fjórar tegundir af síldarsalötum, hver annari betri, á heimabökuðu rúgbrauði.… Lesa meira >

Súkkulaðismákökur með kryddi


Súkkulaðismákökur með kryddi

Þessar eru bandarískrar ættar, með örlitlum jólakryddkeim.

— SMÁKÖKUR — JÓLIN

.

Súkkulaðismákökur með kryddi

Gerir 50-60 stk.
150 g ósaltað mjúkt smjör
200 g dökkur púðursykur
2 stór egg
1 tsk vanilla
300 g hveiti… Lesa meira >

Sírópskökur

Sírópskökur

Sama aðferð og með Bicottiið góða, það er að baka lengjur, skera í sneiðar og baka svo aftur. Stökkar og góðar sírópskökur gera hvern kaffibolla betri.

BAKSTURKAFFIMEÐLÆTIBISCOTTISÍRÓPSLENGJUR

.

Sírópskökur

1 dl … Lesa meira >

Kartöflugratín

Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur eru góðar með hinum ýmsu réttum, til dæmis lambasteik. Stundum blanda ég saman bökunarkartöflum og venjulegum. Ostaenda er upplagt að frysta og rífa yfir. Kartöflugratínið verður enn betra með því að rífa örlítið af gráðaosti yfir. … Lesa meira >

Sítrónusmákökur

Sítrónusmákökur

Það er eitthvað svo notalegt að baka smákökur, bökunarilmurinn gleður ekki síður en bragðið af góðum smákökum. Í gamla daga var oft mun meira af sykri í smákökum en í seinni tíð. Gott að hafa hugfast að það hefur … Lesa meira >