Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2023

Tíu vinsælustu uppskriftirnar á albert eldar árið 2023
Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2023

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2023

Við áramót er áhugavert að horfa um öxl og skoða mest skoðuðu uppskrifirnar á árinu.
Gleðilegt nýtt matarár, takk fyrir samfylgdina á árinu, deilingarnar og læk. Hér er listinn yfir þær færslur sem mest voru skoðaðar á árinu.

20222021 – VINSÆLAST

.

1 Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

2 Heitur brauðréttur – einn sá allra besti

3 Heill kjúklingur í ofni

4 Fiskur í ofni – hér eru allra bestu uppskriftirnar

5 Kryddbrauð mömmu

6 Draumaterta – algjörlega dásamlega góð

7 Peruterta, þessi gamla góða

8 Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

9 Hjónabandssæla

10 Rabarbarapæ Alberts

Þar á eftir komu þessar færslur:

Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin
Hægeldaðir lambaskankar
Prýðisgóður plokkfiskur
Lummur – gömlu góðu
Eplakaka Þorbjargar
Hafragrautur
Lúxusfiskréttur
Eggjasalat
Einfaldasti og fljótlegasti eplarétturinn
Glæsilegt kaffiboð hjá Geigei.

Fimm vinsælustu nýju færslurnar á árinu eru þessar:

Heitur brauðréttur – einn sá allra besti

Hægeldaðir lambaskankar

Eplakaka Þorbjargar

Glæsilegt kaffiboð hjá Geigei

Vinsælustu kjúklingaréttirnir

Topplistar síðustu ára: 20222021 – 2020 – 2019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið og deilið.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvernig bragðast maturinn? Er ekki allt í lagi hjá ykkur?

 

Hvernig bragðast maturinn? Er ekki allt í lagi hjá ykkur? Sumum virðist hafa verið kennt að koma sí og æ að borðinu til að spyrja: „Hvernig bragðast maturinn?“ Það virkar stundum eins og lærð kurteisi, en það er aldrei þægilegt. Gestirnir láta vita ef eitthvað er að og gefa merki ef vantar aðstoð, en þá er auðvitað mikilvægt að sjá til hliðar og líka með hnakkanum þegar gestur gefur bendingu.

Iceland Local Food – Sælkerakort Völu Matt

Iceland Local Food - Sælkerakort Völu Matt. Matur úr héraði er mjög vinsælt framtak, ekki bara hér á landi heldur víðast hvar um heiminn. Á ferðalögum getur farið dýrmætur tími í að finna staðina sem bjóða upp á local matinn. Frumkvöðullinn og fjölmiðlakonan Valgerður Matthíasdóttir, sem flestir þekkja sem Völu Matt, stendur fyrir heimasíðunni IcelandLocalFood.is og gefur árlega út sælkerakort með sama heiti. Þar eru á einum stað allt það helsta sem telst til matar úr héraði og listinn er sífellt að lengjast enda eykst áhuginn ár frá ári.

Bananakaka með kanil

Bananakaka með kanil. Gengilbeinurnar glaðlegu Margrét og Friðrika fengu áskorun, að baka með kvöldkaffinu. Þær skiptu um skoðun tvisvar á sólarhring uns loks var ákveðið að baka bananabrauð með kanil. Ljómandi gott brauð sem verður enn betra með góðu viðbiti og jafnvel osti líka.