Valhnetuterta
Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari í Tónlistarskólanum á Ísafirði bauð í sunnudagskaffi og meðal góðra veitinga var valhnetuterta sem hefur alla tíð verið vinsæl á heimilinu og einnig á æskuheimili Ágústu. Hildur Ýr, systurdóttir Ágústu, tók saman nokkrar af vinsælustu uppskriftum … Lesa meira >
