Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör

Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör Litfögur og fjölbreytt helgi að baki. Sítrónusmjör, pestó og rauðrófumauk

Litfögur og fjölbreytt helgi að baki. Sítrónusmjör, pestó og rauðrófumauk var útbúið en því miður þoldi matvinnsluvélin ekki álagið og skálin brotnaði. Ætli megi ekki segja að skálin sú arna hafi marga fjöruna sopið. En nú er hér matvinnsluvél en engin skál….

Pestóið var í örlítið annarri útsetningu en venjulega. Hafði aðeins minna af basil en bætti við spínati og grænkáli.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður. Þessi réttur hentar vel í Tagínu. Ef þið eigið ekki slíka græju þá er best að setja í eldfast form og elda í ofni. Eitt af því sem einkennir marokkóskan mat er að fjölmörg krydd eru notuð í sama réttinn og með þeim eitthvað sætt, oftast þurrkaðir ávextir. Í þessari uppskrift eru rúsínur og döðlur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Glæsilegt matarboð Svanhvítar Valgeirsdóttur í Brussel

Svanhvít Valgeirsdóttir myndlistarkona og förðunarmeistari býr í Brussel ásamt eiginmanni sínum Peter Rittweger sem vinnur hjá þýska sendiráðinu. þau hafa verið þar í næstum 5 ár og verða þar í 2 ár í viðbót. Vegna atvinnu Peters flytja þau með reglulegu millibili á milli landa. Enn Svanhvít er með vinnustofu heima hjá sér þar sem hún vinnur að myndlistinni.