Tómatar eru hollir og góðir

Tómatar

Tómatar. Einhvern tíman var sagt að tómata ætti í raun að skilgreina sem áxexti frekar en grænmeti vegna þess hve sætir þeir eru. Þá má hafa í nesti og upplagt að fá sér tómata milli mála. Bestir finnast mér tómatarnir við stofuhita, þá eru þeir bragðmeiri. Borðum tómata

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gulrótakaka Aldísar frænku

Gulrótarkaka Aldísar frænku. Sumar kökur eru betri en aðrar segir Eyjólfur Eyjólfsson söngvari.  „Gulrótarkaka móðursystur minnar er sú kaka sem ég kannski held mest upp á – ef til vill vegna þess að hún er í senn hátíðleg og ósköp hversdagsleg. Þó svo að móðir mín sé þekkt fyrir íburðarmiklar stríðstertur hef ég yfirleitt hneigst meira til kökubaksturs eins og ég kynntist í sveit sem strákur. Þá á ég að sjálfsögðu ekki við sunnudagshnallþórurnar heldur hinar stóísku og yfirveguðu jóla- og marmakökur sem gengu í svo til heilagt hjónaband með ógerilsneyddri kúamjólkinni.

Chiagrautur með mangósósu

Chiagrautur

Chiagrautur með mangósósu. Sumir eru með endalausar afsakanir og fresta því þannig að taka á mataræðinu og borða hollari fæðu. Chiagrautur er sáraeinfaldur, ætli hann sé ekki til í u.þ.b. óteljandi útgáfum - ekkert vesen og lítil fyrirhöfn.

Mígreni – einkenni hættu með breyttu mataræði

Ostar

MÍGRENI. Heyrði af manni sem reglulega fékk slæm mígreniköst. Þegar hann hætti að borða kjöt hættu mígreniköstin. Áhugavert, hér er grein um mat og mígreni þar er ritað um áhrif tyramíns (tyramine) sem er í rauðvíni, kæstum ostum, reyktum fiski, baunum o.fl.

Fyrri færsla
Næsta færsla