Nýjar kókosbollur og kókosbolluterta

Nýjar kókosbollur og kókosbolluterta Kolla kolbrún völu
Nýjar kókosbollur

Kókosbolluterta. Kolla rak inn nefið og færði okkur fullan poka af splunkunýjum Völu kókosbollum (beint úr verksmiðjunni). Það er ekkert annað en bretta upp ermar og skella í eina Kollu kókosbollutertu

FLEIRI KÓKOSBOLLUUPPSKRIFTIR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Konungsætt – ægigóð og ljúffeng kaka

Konungsætt. Á meðan ég ritstýrði blaði Franskra daga fékk ég oft saumaklúbba til að vera með uppskriftir í blaðinu. Eitt árið voru þar Fáskrúðsfjarðarkonur í Félagi austfirskra kvenna. Guðný Sölvadóttir bakaði Konungsætt og skreytti afar fallega. Ekki veit ég hvernig nafnið á kökunni er tilkomið en gaman væri að heyra það ef einhver veit.

Fyrri færsla
Næsta færsla