Auglýsing
Steikt eggaldin
Steikt eggaldin

Steikt eggaldin

Einhverra hluta vegna hefur eggaldin verið mér nokkuð framandi, kannski vegna þess að ég hef aldrei prófað fyrir alvöru að elda hin trefjaríku eggaldin. Í mörgum uppskriftum af steiktum eggaldinsneiðum er talað um að strá þurfi salti á sneiðarnar til að ná vökvanum úr fyrir steikingu – þetta er engin nauðsyn. Við fórum á grískan matsölustað í Berlín og fengum þar pönnusteikt eggaldin borið fram með tzaziki sósu, mjög einfalt og mjög gott.

EGGALDINVEGANTZAZIKI SÓSA

.

Steikt eggaldin

1 eggaldin

heilhveiti

olía

salt og pipar

Skerið eggaldin í ca 2 cm sneiðar og þerrið vel. Veltið upp úr heilhveitinu og steikið stutta stund á pönnu. Tilbúið. Gott að bera fram með tzaziki sósu

Eggaldin
Eggaldin

EGGALDINVEGANTZAZIKI SÓSA

.

Auglýsing