Auglýsing

 

Ávaxtaterta. Einföld og fljótleg kaka sem er alltaf jafn vinsæl. Mér finnst ágætt að miða við þá þumalputtareglu að nota dökkt ósætt súkkulaði í bakstur. Ef hins vegar er notað dökkt sætt súkkulaði má sleppa sykrinum. Bökum og bökum
Ávaxtaterta

Ávaxtaterta

Einföld og fljótleg kaka sem er alltaf jafn vinsæl. Mér finnst ágætt að miða við þá þumalputtareglu að nota dökkt ósætt súkkulaði í bakstur. Ef hins vegar er notað dökkt sætt súkkulaði má sleppa sykrinum. Bökum og bökum.

.

Auglýsing

ÁVAXTATERTUR

.

Ávaxtaterta

4 græn epli
200 g dökkt súkkulaði
200 g döðlur
2 msk sykur
100 g kókosmjöl
150 g hveiti
2 tsk lyftiduft
1/3 tsk salt
2 egg.

Afhýðið eplin, skerið í bita og setjið í skál. Grófsaxið súkkulaðið og döðlurnar og blandið saman við eplin. Bætið síðan þurrefnunum og eggjunum saman við og hrærið með sleif þangað til allt hefur blandast vel saman. Látið í kringlótt form og bakið í um 30 mín við 160°

Ávaxtaterta ávetir döðlur kókosmjöl bakstur kaffimeðlæti súkkulaði
Ávaxtaterta

.

ÁVAXTATERTUR

— ÁVAXTATERTA —

.