6 Eurovison-salöt fyrir kvöldið

Eurovision Söngvakeppnin salat salöt
Nokkur góð salöt

Sex Eurovison-salöt. Hér eru sex hugmyndir að salötum sem hægt er að undirbúa áður en Eurovisionsöngvakeppnin hefst. Þau má öll útbúa með góðum fyrirvara.

🏳️‍🌈

EUROVISIONPÁLÍNUBOÐSALÖT

🏳️‍🌈

 

Nokkur góð (Eurovision)salöt:

DÖÐLU- OG ÓLÍFUPESTÓSALAT

OSTASALAT

TÚNFISKSSALAT KRISTJÖNU STEFÁNS

TÚNFISKSSALAT MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT

SURIMISALAT 

EGGJASALAT

GUACAMOLE ÍDÝFA

EPLA- OG KJÚKLINGASALAT

🏳️‍🌈

Enn fleiri salöt

— EUROVISIONSALÖT —

🏳️‍🌈

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sítrónubaka með ferskum berjum

Sítrónubaka með ferskum berjum IMG_1536

Sítrónubaka með ferskum berjum. Í vikunni var morgunverðarveisla starfsfólks Listaháskólans - starfsfólk Tónlistar- og Sviðslistadeilda buðu hinum deildunum í morgunkaffi og með því. Björk sló í gegn með þessari sítrónuköku sem hvarf eins og dögg fyrir sólu.

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Gaman að segja frá því að Rabarbarapæið fræga hefur fengið upplyftingu. Sumarútgáfan í ár er með einu litlu epli, kókosmjöli og góðum slatta af Rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti frá Nóa Síríus. Ég legg ekki meira á ykkur.

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði – verðlaunasmákökur

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði. Núna vorum við að koma frá því að dæma hina árlega smákökusamkeppni starfsfólks Íslensku lögfræðistofunnar. Í fyrra var það Eggert sem sigraði með Appelsínunibbum og árið þar áður urðu Appelsínublúndur Svanvhítar Yrsu í fyrsta sæti. Þar er gríðarlegur metnaður og góðlátleg samkeppni meðal starfsfólksins. Fyrir utan að keppa í bestu smákökunni voru einnig veitt verðlaun fyrir fallegustu framsetninguna.

Við Bergþór fáum árlega með okkur gestadómara og í ár var það söngkonan hugprúða Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem dæmdi með okkur.