6 Eurovison-salöt fyrir kvöldið

Eurovision Söngvakeppnin salat salöt
Nokkur góð salöt

Sex Eurovison-salöt. Hér eru sex hugmyndir að salötum sem hægt er að undirbúa áður en Eurovisionsöngvakeppnin hefst. Þau má öll útbúa með góðum fyrirvara.

🏳️‍🌈

EUROVISIONPÁLÍNUBOÐSALÖT

🏳️‍🌈

 

Nokkur góð (Eurovision)salöt:

DÖÐLU- OG ÓLÍFUPESTÓSALAT

OSTASALAT

TÚNFISKSSALAT KRISTJÖNU STEFÁNS

TÚNFISKSSALAT MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT

SURIMISALAT 

EGGJASALAT

GUACAMOLE ÍDÝFA

EPLA- OG KJÚKLINGASALAT

🏳️‍🌈

Enn fleiri salöt

— EUROVISIONSALÖT —

🏳️‍🌈

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gleðileg jól, kæru vinir nær og fjær

 

 

 

Gleðileg jól, kæru vinir nær og fjær

Við Bergþór og Páll höfum haft þann sið í mörg ár að fara á milli vina og kunningja á aðfangadagsmorgun með lítilræði í poka, í þetta skiptið heimatilbúið vanilluextrakt í flösku og súkkulaði, en með fylgir vísa frá hinum aldna veðurhöfðingja. Í þetta skiptir hljómar hún svo:

Eplaréttur með beikoni og timian

Eplaréttur með beikoni og timjan

Eplaréttur með beikoni og timian. Alltaf gaman að prófa nýja rétti, eitthvað nýtt og óvænt. Samsetningin kom mér þægilega á óvart, bæði smakkaði ég eplaréttinn einan og sér og einnig sem meðlæti með eggjaköku. Hvort tveggja mjög gott.

Kökubæklingur Nóa Síríus 2017

Kökubæklingur Nóa Síríus 2017. Út er kominn kökubæklingur Nóa Síríus, sá tuttuguasti í röðinni. Mér hlotnaðist sá heiður að sjá um hann í ár. Það er bæði vandasamt og mikil áskorun að undirbúa bækling sem fer svo víða og stór hluti þjóðarinnar safnar og notar ár eftir ár. Fjölmargir lögðu hönd á plóg, gáfu góð ráð, smökkuðu og annað slíkt - kann ég öllum mínar bestu þakkir. Til að auka fjölbreytnina enn frekar var haldin uppskriftasamkeppni, úr mörgum uppskriftum voru þrjár valdar og fá sigurvegararnir góðgætiskörfur frá Nóa Síríus.