6 Eurovison-salöt fyrir kvöldið

Eurovision Söngvakeppnin salat salöt
Nokkur góð salöt

Sex Eurovison-salöt. Hér eru sex hugmyndir að salötum sem hægt er að undirbúa áður en Eurovisionsöngvakeppnin hefst. Þau má öll útbúa með góðum fyrirvara.

🏳️‍🌈

EUROVISIONPÁLÍNUBOÐSALÖT

🏳️‍🌈

 

Nokkur góð (Eurovision)salöt:

DÖÐLU- OG ÓLÍFUPESTÓSALAT

OSTASALAT

TÚNFISKSSALAT KRISTJÖNU STEFÁNS

TÚNFISKSSALAT MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT

SURIMISALAT 

EGGJASALAT

GUACAMOLE ÍDÝFA

EPLA- OG KJÚKLINGASALAT

🏳️‍🌈

Enn fleiri salöt

— EUROVISIONSALÖT —

🏳️‍🌈

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Haugarfi – arfapestó

Arfapestó Haugarfi Arfapestó - IMG_3869 (1)

Arfapestó! Það er ekki að ástæðulausu sem fólk segir að eitthvað vaxi eins og arfi, hann vex mjög vel. Ég hvet fólk til að rækta arfa, bæði sumar og vetur. Í allan vetur hef ég verið með arfa í potti í eldhússglugganum og núna rækta er hann líka á svölunum. Þið sem eruð með stóran pall ættuð að fá ykkur stóran blómapott og hefja þar arfaræktun - passið að klippa blómin af svo fræin fjúki ekki í beðin....

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.