The Espresso Bar. Á gangstéttinni á horni Hverfisgötu og Klapparstígs í Reykjavík er sennilega minnsta kaffihús á Íslandi. Kaffihúsið er aðeins tímabundið
Portúgalskt matarboð. Í Lissabon vorum við á hóteli með foreldrum Ara Eurovisionfara og vinum þeirra. Hóurinn small saman frá fyrstu mínútu og við vorum svo að segja allan sólarhringinn saman og skemmtum okkur út í eitt. Það var létt yfir öllum og mikið hlegið enda kölluðum við borgina Flissabon. Við hittumst svo og borðuðum saman á dögunum, Pálínuboð sem eru alltaf svo ágæt.