Auglýsing
Kókoskarrýsfiskur fiskur í ofni ofnbakaður fiskur karrýfiskur kókosfiskur
Kókoskarrýsfiskur

Kókoskarrýfiskur

Fullkominn hollustufiskréttur og einfaldur. Með honum var salat úr Lambhagasalati og litlum tómötum. Yfir það fór dressing úr olíu, sítrónu, smá Dijon og vatni. Fullkomið.

.

Auglýsing

FISKUR Í OFNIKARRÝKÓKOSMJÖLFISKURGRÆNT SALAT

.

Kókoskarrýfiskur

5-600 g fiskur
1 b gróft kókosmjöl
2 msk karrý
1,5 dl ólífuolía
salt og pipar

Leggið fiskflök í eldfast form. Blandð saman kókosmjöli, karrýi, olíu, salti og pipar. Setjið yfir fiskinn og bakið í 175°C heitum ofni í 15-20 mín (fer eftir þykkt flakanna).

.

FISKUR Í OFNIKARRÝKÓKOSMJÖLFISKURGRÆNT SALAT

— KÓKOSKARRÝFISKUR —