Möndlu- og pistasíukaka með sítrónukremi

Möndlu- og pistasíukaka með sítrónukremi
Möndlu- og pistasíukaka með sítrónukremi

Sérlega góð kaka.

MÖNDLURPISTASÍUR

.

Möndlu- og pistasíukaka með sítrónukremi

3 egg
1/2 b sykur
100 g mjúkt smjör
1 dl ólífuolía
1 tsk vanilla
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
börkur af einni sítrónu
safi úr 1/2 sítrónu
4 msk hveiti
1 dl möndlur, saxaðar gróft
1 dl pistasíur, saxaðar gróft

Þeytið saman egg og sykur þangað til blandan verður ljós, bætið öllum hráefnunum saman við. Hellið deiginu í smurt ílangt form og vakið við 160°C í um 50 mín.

ofan á:
sítróna
pistasíur
sykur
salt

Rífið sítrónubörk gróft og kreistið safann. Skerið pistasíur í helminga. Setjið sykur og sírónusafa í pott og sjóðið þangað til það er orðið að sírópi. Bætið berkinum við og loks pistasíunum og hellið yfir kökuna.

Möndlu- og pistasíukaka með sítrónukremi
Möndlu- og pistasíukaka

.

MÖNDLURPISTASÍUR

— MÖNDLU- OG PISTASÍUKAKA MEÐ SÍTRÓNUKREMI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rúllutertu- og frómasgóðgæti

Rúllutertu- og frómasgóðgæti. Ó hvað mér þótti svona nokkuð gott í æsku. Rúlluterta skorin í sneiðar og sett í skál eða í kökuform. Síðan var frómas hellt í og kælt. Að því búnu var herlegheitunum hvolft á disk og borið þannig fram.

Eggjakaka tenórsins

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Eggjakaka tenórsinns.. Í sumarbústaðarferð Sætabrauðsdrengjanna fyrir skömmu galdraði Gissur Páll fram spænska eggjaböku á meðan á æfingum stóð, án gríns - hann söng og bjó til matinn. Afskaplega hæfileikaríkur ungur maður sem getur auðveldlega gert tvennt í einu....

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu

Kúrbítsrúllur með valhnetufyllingu. Sigrún Hjálmtýsdóttir er ekki bara framúrskarandi söngkona hún er líka afar flink í eldhúsinu og alltar eitthvað gott með kaffinu hjá frúnni í Mosfellsdalnum.