Sumardrykkur með rabarbarasírópi

sumarlegur einfalt fallegt rabbabari rabarbari síróp sýróp Fordrykkur með rabarbarasíróp Árdís Hulda rabarbari sumardrykkur fordrykkur bleikt bleikur drykkur mynta minta sumar Frá vinstri: Sigdís Þóra Sigþórsdóttir, Harpa Björgvinsdóttir, Hjördís Ósk Hjartardóttir, Árdís Hulda Eiríksdóttir, Kristín Þóra Benediktsdóttir, Eyrún Pétursdóttir, Hrönn Önundardóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Rakel Einarsdóttir, Laufey Sigrún Sigmarsdóttir, Guðrún Zoega, Hrönn Benediktsdóttir
Fordrykkur með rabarbarasíróp

Sumardrykkur með rabarbarasírópi

Árdís Hulda bauð nokkrum samstarfskonum sínum á Hrafnistu í sumarboð og var með þennan litfagra og bragðgóða drykk þegar þær komu. Sannkölluð sumargleði með hressum konum.
🙂
🙂

Sumardrykkur með rabarbarasírópi

Rabarbarasíróp:
3 rabarbaraleggir
6 msk. sykur
½  klofin vanillustöng
3 dl kalt vatn
Allt soðið í potti í u.þ.b. 30 mín., síað gegnum léreft.

Rabarbarafordrykkur
Rabarbarasíróp
Bleikt límónaði (Ölgerðin)
Ferskjulíkjör
Ljóst romm
Kolsýrt vatn

Skraut: Jarðarber, blóm, klakar, mynta.

Frá vinstri: Sigdís Þóra Sigþórsdóttir, Harpa Björgvinsdóttir, Hjördís Ósk Hjartardóttir, Árdís Hulda Eiríksdóttir, Kristín Þóra Benediktsdóttir, Eyrún Pétursdóttir, Hrönn Önundardóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Rakel Einarsdóttir, Laufey Sigrún Sigmarsdóttir, Guðrún Zoega og Hrönn Benediktsdóttir

🙂 

— SUMARDRYKKUR MEÐ RABARBARASÍRÓPI —

🙂 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.