Sumardrykkur með rabarbarasírópi

sumarlegur einfalt fallegt rabbabari rabarbari síróp sýróp Fordrykkur með rabarbarasíróp Árdís Hulda rabarbari sumardrykkur fordrykkur bleikt bleikur drykkur mynta minta sumar Frá vinstri: Sigdís Þóra Sigþórsdóttir, Harpa Björgvinsdóttir, Hjördís Ósk Hjartardóttir, Árdís Hulda Eiríksdóttir, Kristín Þóra Benediktsdóttir, Eyrún Pétursdóttir, Hrönn Önundardóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Rakel Einarsdóttir, Laufey Sigrún Sigmarsdóttir, Guðrún Zoega, Hrönn Benediktsdóttir
Fordrykkur með rabarbarasíróp

Sumardrykkur með rabarbarasírópi

Árdís Hulda bauð nokkrum samstarfskonum sínum á Hrafnistu í sumarboð og var með þennan litfagra og bragðgóða drykk þegar þær komu. Sannkölluð sumargleði með hressum konum.
🙂
🙂

Sumardrykkur með rabarbarasírópi

Rabarbarasíróp:
3 rabarbaraleggir
6 msk. sykur
½  klofin vanillustöng
3 dl kalt vatn
Allt soðið í potti í u.þ.b. 30 mín., síað gegnum léreft.

Rabarbarafordrykkur
Rabarbarasíróp
Bleikt límónaði (Ölgerðin)
Ferskjulíkjör
Ljóst romm
Kolsýrt vatn

Skraut: Jarðarber, blóm, klakar, mynta.

Frá vinstri: Sigdís Þóra Sigþórsdóttir, Harpa Björgvinsdóttir, Hjördís Ósk Hjartardóttir, Árdís Hulda Eiríksdóttir, Kristín Þóra Benediktsdóttir, Eyrún Pétursdóttir, Hrönn Önundardóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Rakel Einarsdóttir, Laufey Sigrún Sigmarsdóttir, Guðrún Zoega og Hrönn Benediktsdóttir

🙂 

— SUMARDRYKKUR MEÐ RABARBARASÍRÓPI —

🙂 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sætkartöflusúpa

Sætkartöflusúpa. Sætar kartöflur henta vel í súpu. Áður en ég fór á fund steikti ég grænmetið og lét suðuna koma upp, síðan slökkti ég undir og setti handklæði vandlega utan um pottinn. Þegar fundinum lauk var súpan tilbúin og ennþá heit. Hér má lesa um sætar kartöflur.