Auglýsing
KORNFLEX Dómnefndin: Eva María, Auðjón, Jóhannes og Albert Þóra Þorgeirsdóttir silvíukökur smákökusamkeppni kornax jólin smákökur jólakökur jólasmákökur
Silvíukökur Þóru Þorgeirsdóttur

Silvíukökur – verðlaunasmákökur

Þóra Þorgeirsdóttir sigraði glæsilega í smákökusamkeppni Kornax. í ár. Dómnefndin var einróma í vali sínu. Gæða smákökur sem bragðast vel góðum kaffibolla.

—  ANNAÐ SÆTIР ÞRIÐJA SÆTIÐKORNFLEXSMÁKÖKUSAMKEPPNISMÁKÖKURKORNAXJÓLIN

🎄

Silvíukökur

Uppskrift:
350 g mjúkt smjör
100 g sykur
200 g púðursykur
2 egg
200 g Kornax hveiti
180 g kornfkex
180 g kókosmjöl
1 ½ tsk vanilludropar
½ tsk salt
1 tsk matarsódi
½ tsk kanill
120 g karamellukurl frá Nóa Siríus
100 g smátt skorin trönuber

Öll hráefni sett saman í hrærivél og unnið vel saman. Rúllið deiginu út í lengjur, skerið í litlar kökur. Setjið á pappírsklædda ofnplötu með gott bil á milli. Bakað í 10-12 mínútur við 180°c (ath. ofnar geta verið mismundandi)

Krem uppskskrift:
250 g mjúkt smjör
250 g flórsykur
2 tsk vanilludropar
4 msk rjómi

Krem aðferð:
Allt hrært saman. Setjið kremið á milli og myndið samloku.

Þóra Þorgeirsdóttir kom sá og sigraði með Silvíukökur
Dómnefndin: Eva María, Auðjón, Jóhannes og Albert

 

🎄

—  ANNAÐ SÆTIР— ÞRIÐJA SÆTIÐSMÁKÖKUSAMKEPPNISMÁKÖKURKORNAXJÓLIN

SILVÍUKÖKUR

🎄

Auglýsing