Espresso martini

Espresso martini
Espresso martini er fínasti kaffidrykkur

Espresso martini

Fínasti kaffidrykkur sem fyrst var blandaður af Dick Bradsell seint á síðustu öld á Fred’s Club í London fyrir unga konu sem bað um hressandi drykk með þessum orðum: “Wake me up, and then fuck me up.”

DRYKKIRESPRESSOMARTINIENGLANDKAFFIVODKIBERNAISE

Espresso martini

3 cl espresso
1 cl síróp
2 cl Kahlua
4 cl Ab­solut vod­ki
3 kaffi­baun­ir
Ísmol­ar

Setjið öll hrá­efn­in í kokteil hrist­ar­a ásamt ísmolum og hristið hressi­lega.
Hellið í gegn­um sigti (fine strainer) í fallegt (martini)glas.
Skreytið með 3 kaffi­baun­um.

Önnur uppskrift ekki síður góð er svona:

2 x tvöfaldur kalhua
2 x tvöfaldur kalhua
1 x tvöfaldur Romm

 

DRYKKIRESPRESSOMARTINIENGLANDKAFFIVODKIBERNAISE

ESPRESSO MARTINI

Auglýsing

Meira úr sama flokki

D – vítamínið góða

D - vítamínið góða. Fólk ætti að láta mæla D-vítamínið í líkamanum reglulega. Hæfileiki líkamans til að vinna D-vítamín úr sólinni minnkar eftir því sem við eldumst, fólk um sextugt þarf að vera fjórum sinnum lengur í sól til að fá sama skammt af D-vítamíninu miðað við ungt fólk. Allir ættu að taka D-vítamín yfir vetrarmánuðina en láta líka heimilislækni mæla.

Beta Reynis næringarfræðingur og matardagbók Alberts

Beta Reynis næringarfræðingur og matardagbók Alberts. Um daginn fór ég á fund Elísabetar Reynisdóttur næringarfræðings og vildi athuga hvort ekki væri hægt að rýna í mataræðið. Ekki þannig að neitt sérstakt væri að hrjá mig, síður en svo, ég vildi frekar kortleggja stöðuna og sjá hvað Elísabet læsi út úr henni með það fyrir augum að gera betur og lifa betur og líða enn betur. Á fasbókinni koma við og við myndbönd fyrir og eftir heimsóknir til Betu. Fyrsta skrefið eftir okkar fyrsta hitting var að halda matardagbók. Eftir síðasta fund okkar þá hvatti Elísabet mig til að birta matardagbókina

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Heslihnetukaramellukökur – 3.sæti í smákökusamkeppni

Heslihnetusmákökur

Heslihnetukaramellukökur - 3.sæti í smákökusamkeppni Kornax 2015. Í umsögn dómara heyrðist meðal annars: "Karamellan náði mér við fyrsta bita. Ömmusælan fylgdi kökunni" "Heima er best, hlýleg og minnir mig á ömmu mína"
"Skemmtileg samsetning, flott útlit og hæfilega bragðmikil karamella"
"Hlýleg smákaka sem maður fær ekki nóg af"