Espresso martini

Espresso martini
Espresso martini er fínasti kaffidrykkur

Espresso martini

Fínasti kaffidrykkur sem fyrst var blandaður af Dick Bradsell seint á síðustu öld á Fred’s Club í London fyrir unga konu sem bað um hressandi drykk með þessum orðum: “Wake me up, and then fuck me up.”

DRYKKIRESPRESSOMARTINIENGLANDKAFFIVODKIBERNAISE

Espresso martini

3 cl espresso
1 cl síróp
2 cl Kahlua
4 cl Ab­solut vod­ki
3 kaffi­baun­ir
Ísmol­ar

Setjið öll hrá­efn­in í kokteil hrist­ar­a ásamt ísmolum og hristið hressi­lega.
Hellið í gegn­um sigti (fine strainer) í fallegt (martini)glas.
Skreytið með 3 kaffi­baun­um.

Önnur uppskrift ekki síður góð er svona:

2 x tvöfaldur kalhua
2 x tvöfaldur kalhua
1 x tvöfaldur Romm

 

DRYKKIRESPRESSOMARTINIENGLANDKAFFIVODKIBERNAISE

ESPRESSO MARTINI

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hríseyjarfiskisúpan góða

 

 

Hríseyjarfiskisúpan góða. Víða um Ísland leynast sælkeraáningastaðir sem vert er að stoppa við, líta inn, svala forvitninni, fá sér að borða eða taka með lítilræði. Aðalsteinn Bergdal einkaleiðsögumaður okkar í Hrísey byrjaði á að fara með okkur til Bigga bakara í Eyjakaffi í Brynjólfshúsi í fiskisúpu.  Þau hjónin ákváðu að breyta sumarhúsi sínu í kaffihús. Þarna sátum við næstum því í fjöruborðinu, borðuðum dásemdar fiskisúpu með þorski í sem veiddur var rúmum klukkutíma áður. Með kaffinu á eftir fengum við okkur tertusneiðar sem bakarameistarinn galdraði fram. Gríðarlegur metnaður í Eyjakaffi vel gert.