Espresso martini
Fínasti kaffidrykkur sem fyrst var blandaður af Dick Bradsell seint á síðustu öld á Fred’s Club í London fyrir unga konu sem bað um hressandi drykk með þessum orðum: “Wake me up, and then fuck me up.”
࿀
— DRYKKIR — ESPRESSO — MARTINI — ENGLAND — KAFFI — VODKI — BERNAISE —
࿀
Espresso martini
3 cl espresso
1 cl síróp
2 cl Kahlua
4 cl Absolut vodki
3 kaffibaunir
Ísmolar
Setjið öll hráefnin í kokteil hristara ásamt ísmolum og hristið hressilega.
Hellið í gegnum sigti (fine strainer) í fallegt (martini)glas.
Skreytið með 3 kaffibaunum.
Önnur uppskrift ekki síður góð er svona:
2 x tvöfaldur kalhua
2 x tvöfaldur kalhua
1 x tvöfaldur Romm
࿀
࿀
— DRYKKIR — ESPRESSO — MARTINI — ENGLAND — KAFFI — VODKI — BERNAISE —
— ESPRESSO MARTINI —
࿀