Auglýsing
Bjarney ingibjörg ágústa þórólfsdóttir judy tobin jólaglögg glögg jólin drykkur aðventa aðventudrykkur mandarínur appelsínur
Bjarney skenkir jólaglöggi í bolla fyrir Ágústu og Judy

Jólagjögg – einfalt og fljótlegt

Á árunum þegar þjóðin drakk yfir sig af jólaglöggi fór langur tími í að undirbúa glöggið, ef ég man rétt þá sauð maður upp á allskonar góðgæti og sigtaði það síðan frá og notaði „soðið” í jólalöggið – svolítið maus en skemmtilegt aðventumaus.

Nú er öldin önnur. Þegar við skárum út og steiktum laufabrauð kom Bjarney Ingibjörg með einfalt, gott og jólalegt glögg. Létt, frískandi og bragðgott jólaglögg.

JÓLINDRYKKIRAÐVENTAMANDARÍNURBJARNEY INGIBJÖRGLAUFABRAUÐJÓLAGLÖGG

.

Jólagjögg – einfalt og fljótlegt

1 flaska jólaglöggið frá Ikea

1 kanilstöng

1/2 appelsína (eða ein mandarína) í sneiðum

5 stjörnuanís

10 negulnaglar.

Allt sett í pott og hitað rólega. Passið að sjóði ekki.

Ef fólk vill drýgja má setja trönuberjasafa 1/2 lítra saman við.

 

Jólaglöggið, það gleymdist að mynda á meðan glöggið var í pottinum

 

JÓLINDRYKKIRAÐVENTAMANDARÍNURBJARNEY INGIBJÖRGLAUFABRAUÐJÓLAGLÖGG

.

Auglýsing