Perur með gráðaosti og pekanhnetum

bakaðar Perur með gráðosti og pekanhnetum gráðaostur pekan hunang síróp árdís hulda húsfreyjan ofnbakaðar perur
Perur með gráðosti og pekanhnetum – alveg sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum

Bakaðar perur er réttur sem kemur verulega á óvart, alveg sjúklega góð samsetning. Perurnar voru í boði ásamt fleiri góðum veitingum hjá Árdísi systir minni.

PERURGRÁÐAOSTURPEKANHNETURÁRDÍS HULDA

.

Perur með gráðosti og pekanhnetum

1 stk. vel þroskuð pera
Gráðaostur
Pekanhnetur
Hlynsýróp (Maplesýróp)

Skerið peruna í tvennt að endilöngu, takið kjarnann úr, setjið peruna í eldfast mót. Setjið mulinn gráðost og gróft saxaðar pekanhnetur í holuna þar sem kjarninn var. Setjið hlynsýróp yfir.
Hitið í ofni við 180°C í 20 mín.
Berið fram með góðu kexi.

 

Árdís við borðið með öllum glæsilegu veitingunum. Perurnar eru næst henni á borðinu.

PERURGRÁÐAOSTURPEKANHNETURÁRDÍS HULDA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum. Tókum þátt í æfingakvöldi í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári æfðu sig fyrir fullum sal af fólki. Glæsilegt kvöld í alla staði.

Fiskisúpa Eika

Fiskisúpa Eika. Léttar og rjómalausar fiskisúpur eru orðnar mun algengari en áður, eftir því sem heilsubylgjunni vex ásmegin. Stundum er nú samt gaman að rifja upp gömlu, góðu rjómasúpurnar og eitt er víst að þessi margverðlaunaða súpa frá honum Eika (í Eikagrilli sem var) er svo mikil snilld, að fólk emjar af ánægju og spyr undantekningalaust hvort það megi fá uppskriftina.