Jógúrt með kanil og mangói

Jógúrt með kanil og mangói
Jógúrt með kanil og mangói – fallegur og hollur eftirréttur

Jógúrt með kanil og mangói

Fallegur, einfaldur og lystugur eftirréttur

JÓGÚRTEFTIRRÉTTIRÁRDÍS HULDA MANGÓ

.

Jógúrt með kanil og mangói

Hrein grísk jógúrt frá Örnu
Rjómi
Kanill
Hlynsýróp
Mangó

Hrærið saman gríska jógúrt og rjóma þar til ykkur finnst jógúrtin passlega þykk. Bætið út í kanill og hlynsýrópi, magn eftir smekk.
Skerið niður mangó í litla bita og setjið í botninn á glasinu, setjið jógúrtina yfir.

Ofan á:
Ristið á pönnu, kókosflögur, sesamfræ, saxaðar pekanhnetur, sólblómafræ, setjið smá hlynsýróp yfir. Takið af pönnunni, setjið á bökunarpappír og kælið.
Brotið niður og sett ofan á jógúrtið, ásamt ávöxtum t.d. mangói og bláberjum.

.

Jógúrtrétturinn var einn af mögum góðum réttum sem Árdís Hulda galdraði fram fyrir vinkonur sínar og birtust í Húsfreyjunni.

HÚSFREYJANJÓGÚRTEFTIRRÉTTIRÁRDÍS HULDA MANGÓ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

13 matartegundir sem gleðja verulega

13 matartegundir sem gleðja verulega. Hver kannast ekki við að súkkulaði og jarðarber geri okkur ánægð? Veit nú ekki hvort þetta er vísindaleg úttekt á þrettán matartegundum sem gera okkur glaðari. Er ekki best að hver dæmi fyrir sig.