Heim Blogg Síða 13

Gilsárfoss í Fáskrúðsfirði

Gilsárfoss í Fáskrúðsfirði

Á mínum æskuslóðum á Fáskrúðsfirði rennur Gilsá úr Gilsárdal við norðanverðan fjörðinn. Þar er hinn ægifagri Gilsárfoss sem auðvelt er að ganga upp að. Gilsá er tæplega 5 km utan við þorpið, farið er austuryfir ána og … Lesa meira >

Frískandi rabarbaradrykkur

Frískandi rabarbaradrykkur

Fátt er eins svalandi og frískandi og kaldur rabarbaradrykkur. Sumarlegur, hressandi drykkur.

— RABARBARI — DRYKKIRSUMAR….

.

Frískandi rabarbaradrykkur

1,5 kg rabarbari
Vatn
500 g sykur
ca 1/3 b engifer í sneiðum
1 b Ribena.… Lesa meira >

Olíur og dressingar fyrir sælkera

 

Olíur og dressingar fyrir sælkera

Cuisine.is sér okkur fyrir gæðavörunum frá Hr. Skov í Danmörku. Ekki bara að þær séu í fallegum flöskum með smekklegum merkimiðum heldur er innihaldið afar gott.

Hr. Skov vörurnar fást meðal annars í verslunum … Lesa meira >

Gulrótakakan mín

Gulrótakakan mín

Bríet Irma Jónudóttir er afar flink í eldhúsinu eins og hún á kyn til – ekki bara það hún hannar peysur og prjónar og heldur úti Instagramsíðunni Irmaknit. Appelsínubragðið af gulrótatertunni lyftir henni í hæstu hæðir.

— … Lesa meira >

Hr. Skov salt – súperfínt danskt salt

 Hr. Skov salt – alveg súperfínt

Salt er sko ekki sama og salt. Cuisine.is er með vörur frá Hr. Skov í Danmörku. Þar á meðal þetta salt, ólíkar tegundir – hver annarri betri. Hr. Skov vörurnar fást meðal annars í … Lesa meira >

Kínóapanna

Kínóapanna

Það þarf ekki alltaf að flækja málin, í raun er hægt að nota hvaða grænmeti sem er en ég átti hálfan kúrbút sem var saxaður gróft og notaður.

KÍNÓAKÚRBÍTURNÝRNABAUNIRKJÚKLINGABAUNIR

.

Kínóapanna

Lesa meira >

Ostakaka með Hrauni og kirsuberjum

Ostakaka með Hrauni og kirsuberjum

Ostakökur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Þessi er sérlega ljúffeng og silkimjúk með stökkum Hraunbotni. Það var engu líkara en Sólrún finndi á sér að við værum á leiðinni um daginn, hún beið … Lesa meira >

Einfaldasta eplakakan

 

Einfaldasta eplakakan

Gervigreindin fékk spurninguna: Hvað einkennir góða eplaköku?

EPLAKÖKUREPLIKAFFIMEÐLÆTIBAKSTURGERVIGREIND

.

Hér eru svörin:

Góða eplaköku einkennir oft fjölbreytni í bragði, samræmi í textúru, og rétta blöndu milli súr- … Lesa meira >

Matarborgin Kraká

Matarborgin Kraká í Póllandi

Svei mér þá, ég held að ekkert gleðji mig eins og að kynnast heiminum í gegnum mat með góðu fólki. Samstarfsfólkið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fór í náms- og skemmtiferð til Krakár í Póllandi. Þar var veisla … Lesa meira >

Veitingar fyrir kosningakaffi

 

Veitingar fyrir kosningakaffi

Gerum okkur dagamun í tilefni kosninga. Sama hvort við förum í kosningakaffi eða bjóðum heim til að fagna kosningunum er upplagt að baka. Bökum og tökum með okkur eða bökum og bjóðum heim. Hér eru nokkrar … Lesa meira >

Ísafjarðarárin – horft um öxl

Við lok fjögurra ára dvalar við Tónlistarskóla Ísafjarðar er áhugvert að horfa um öxl og taka saman brot af því sem við höfum verið að stússast í skólanum fyrir utan hin hefðbundnu skólastjórastörf.

Húsið sem Tónlistarskólinn er í var byggt … Lesa meira >

Próteinríkt túnfisksalat

Próteinríkt túnfisksalat

Einfaldasta og eitt það besta, kotasælan færir salatinu ferskan blæ. Rúna Esradóttir kom með salatið góða í vinnuna.

TÚNFISKSALÖTSALÖTTÚNFISKURRÚNA

.

Próteinríkt túnfisksalat

2 stk túnfisksalat (tilbúið salat úr búð)
1 … Lesa meira >