Gilsárfoss í Fáskrúðsfirði
Á mínum æskuslóðum á Fáskrúðsfirði rennur Gilsá úr Gilsárdal við norðanverðan fjörðinn. Þar er hinn ægifagri Gilsárfoss sem auðvelt er að ganga upp að. Gilsá er tæplega 5 km utan við þorpið, farið er austuryfir ána og … Lesa meira >
