Heim Blogg Síða 14

Púðursykurmarengs

Púðursykurmarengs

Það er nú ekkert sérstaklega leiðinlegt að komast í gott kaffiboð. Við spjölluðum um daginn og veginn við konurnar í Kvenfélaginu Hvöt í Hnífsdal og var boðið í kvöldkaffi með þeim á eftir. Dagný Sif Snæbjarnardóttir kom með undurgóða … Lesa meira >

Heimsins bestu bollur – skólabollur

Heimsins bestu bollur – skólabollur. Verdens beste boller – Skoleboller

Svei mér þá, held þessa séu um það bil heimsins bestu bollur. Takk fyrir Harpa Stefánsdóttir á Ísafirði.

BOLLURVANILLUKREMGLASSÚRNOREGURÍSAFJÖRÐUR

.… Lesa meira >

Stórar kaffiveislur

Stórar kaffiveislur

Það er ágætt ráð þegar stórar kaffisamkundur eru skipulagðar að ætla sér ekki um of, þ.e.a.s. ekki hafa of margar tegundir og alls ekki fara á límingunum þó einhver tegund klárist. Gott er að minna fólk með óþol … Lesa meira >

Hjarta með kanil- og vanillufyllingu

Hjarta með kanil- og vanillufyllingu

Arndís Baldursdóttir kom með Hjarta með kanil- og vanillufyllingu á hlaðborð Kvennakórs Ísafjarðar. Hjartað er þekkt undir vinnuheitinu „Kringlan” hjá fjölskyldunni, var upphaflega mótuð í kringlulaga og hefur verið bökuð í rúmlega 40 ár við … Lesa meira >

Sveppabaka og sítrónulax

Sveppabaka og sítrónulax

Anna Lóa Guðmundsdóttir er áhugakona um villta matsveppi og hefur sérhæft sig í þeim. Síðustu ár hefur hún reglulega haldið sveppanámskeið en á árum áður var algengt að fólk bankaði uppá til að biðja Önnu Lóu að … Lesa meira >

Blómaafhendingar

Blómaafhendingar

Fólk sem afhendir og tekur við blómum á sviði þarf að tala um og helst æfa slíkt áður. Það getur verið vandræðalegt ef þau sem taka að sér að útdeila blómum vita ekki hvenær á að leggja af stað … Lesa meira >

Grískt Moussaka

Moussaka

Moussaka er ofnréttur í lögum með eggaldini, kjötsósu, parmesan og hvítri sósu. Hann er algengur í Balkanlöndunum, þó að við tengjum hann aðallega við Grikkland. Þessa uppskrift er hægt að setja í 2 eldföst mót.

MOUSSAKAKJÖTLesa meira >

Margrét Þórhildur drottning

Margrét Þórhildur drottning

Margrét Þórhildur Danadrottning er einkar alþýðleg, farsæl og einstaklega listræn. Hún hefur meðal annars myndskreytt bækur, gert leikmyndir og búninga fyrir leikhús, hannað og saumað hökkla og altarisklæði auk þess að halda myndlistarsýningar.

 

— MARGRÉT DANADROTTNINGLesa meira >

Bjarneyjarbrauð

 

Bjarneyjarbrauð

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir hefur oft komið við sögu á þessari síðu eins og sjá má HÉR. Hún er með glútein- og laktósaóþol og gefur oft óumbeðin uppskrifum og fróðleik til að deila því hún vill upplýsa annað … Lesa meira >

Humarsúpa

Humarsúpa

Steinunn Pétursdóttir hefur betrumbætt þessu undurgóðu rjómalöguðu humarsúpu eftir því sem hún hefur oftar verið löguð. Súpan var í forrétt í matarboði heima hjá Hrafnhildi og Jósef í Hnífsdal þar sem Steinunn og Birgir Jónsson hennar maður lögðu hönd … Lesa meira >

Sírópskökur

Sírópskökur

Þessar kökur eru stökkar og ljúffengar og minna á Lu kex. Kristín Bjarnadóttir í Kvennakór Ísafjarðar er ein af þessum sem hefur bæði smekk og tilfinningu fyrir góðum mat og bakstri. Hún er reyndar líka sérfræðingur í að sjá … Lesa meira >

Ís Grand Marnier

Ís Grand Marnier

Hrafnhildur Samúelsdóttir og Jósef Hermann Vernharðsson í Hnífsdal buðu okkur í mat og nutu liðsinnis Birgis Jónssonar og Steinunnar Pétursdóttur við undirbúning og eldamennsku. Í forrétt var undurgóð rjómalöguð humarsúpa og gómsætur, lungamjúkur hægeldaður lambahryggur í aðalrétt … Lesa meira >