Heim Blogg Síða 12

Blómkálsmús

Blómkálsmús

Það sem blómkál er einstaklega hollt, bragðgott og næringarríkt grænmeti. Það er ríkt af C-vítamíni, K-vítamíni og fólasíni, auk þess að innihalda andoxunarefni og trefjar. Svo eru frekar fáar hitaeiningar í blómkáli, fyrir ykkur sem teljið þær 🙂

Í … Lesa meira >

Bláberjafrómasterta

Bláberjafrómasterta

„Þú bara verður að fá hana Barböru til að útbúa fyrir þig Bláberjafrómastertuna, hún er alveg himnesk”. Þetta hef ég heyrt lengi á Ísafirði. Loksins þegar ég hafði mig upp í að biðja hana um uppskrift, var Barbara heldur … Lesa meira >

Frönsk súkkulaðiterta, létt

Frönsk súkkulaðiterta, létt

Já já, það er alveg hægt að baka franska súkkulaðitertu án hveitis.

SÚKKULAÐITERTURTERTURKAFFIMEÐLÆTIBAKSTUR

.

Frönsk súkkulaðiterta, létt

Bræðið saman í potti:
250 g smjör
230 sykur
100 g dökkt … Lesa meira >

Hvaða mat ætti fólk með ADHD og ADD að forðast?

Hvaða mat ætti fólk með ADHD og ADD að forðast?
Gervigreindin fékk þessa spurningu og svarið, í sex liðum, er hér óbreytt:

 

ADHDMATUR LÆKNAR

.

Fólk með ADHD og ADD getur haft gagn af því … Lesa meira >

Vínarborg matarborgin vinalega

Vínarborg matarborgin vinalega

Vínarborg er ljúf og hana prýða stórglæsilegar byggingar Habsborgaranna, rík saga og merkileg á hverri þúfu. Til að fá tilfinningu fyrir þessum yfiryrmandi glæsileika, valdi og ríkidæmi er gott að byrja á að fara í göngutúr frá … Lesa meira >

Jarðarberjatiramisu

Jarðarberjatiramisu

Helga frænka mín Finnbogadóttir hefur búið í Vínarborg til fjölda ára með Michael sínum og þremur börnum. Þau hjónin buðu í grill og í eftirrétt var þetta einstaklega góða jarðarberjatiramisu, má kannski tala um íslensku skotið tiramisu.

TIRAMISULesa meira >

Apríkósu- og gulrótamarmelaði

 

Apríkósu- og gulrótamarmelaði

Frábært apríkósu- og gulrótamarmelaði sem er bæði ljúffengt og auðveld að útbúa. Marmelaði er fullkomið til að bera fram með brauði, kexi, eða sem meðlæti með ostum.

MARMELAÐIAPRÍKÓSURGULRÆTUR

.

Apríkósu-

Lesa meira >

Ásta Snædís býður í kaffi

 

Í kaffi hjá Ástu Snædísi

Í gegnum tíðina hef ég reglulega heimsótt Ástu Snædísi frænku mína á Stöðvarfirði, það er afar auðvelt að fá matarást á Ástu. Það má eiginlega segja að ég hafi runnið á lyktina í vikunni … Lesa meira >

Kurteisi á kaffihúsum – níu atriði

Kurteisi á kaffihúsum – níu atriði

Það er ljúft að sitja á kaffihúsi, njóta veitinga og drykkja, hitta vini og fjölskyldu, eða taka sér smá stund í rólegheitum með bók eða tölvuna.

Á stöðum þar sem fólk kemur saman, verður … Lesa meira >

Sunnudagskaffi hjá Hlín Péturs Behrens

 Sunnudagskaffi hjá Hlín Péturs Behrens

Nýlega flutti Hlín Pétursdóttir Behrens söngkona til Egilsstaða. Hún kallar nú ekki allt ömmu sína og hefur látið hendur standa fram úr ermum á söng- og leiklistarsviðinu, enda með eindæmum hugmyndarík og orkumikil. Það virðist … Lesa meira >

Saltkaramellu- og Créme brulée skyrtertur

Saltkaramellu- og Crème brûlée skyrtertur

Það er frábært að henda í skyrtertur þegar gesti ber að garði með stuttum fyrirvara. Sérstaklega á heimilum þar sem alltaf er til skyr 😊

Í sumarvinnu minni í Breiðdalnum galdraði Laufey Helga fram þessar … Lesa meira >

Einföld hráterta með brasilíuhnetum

Einföld hráterta með brasilíuhnetum

Það sem ég er alltaf hrifinn af hrákökum. Þær eru hollar (sjá neðst), góðar, næringarríkar og heilsusamlegar. Hrátertur er einfalt að undirbúa og innihalda yfirleitt náttúruleg hráefni eins og hnetur, döðlur, kakó og fræ. Svo innihalda … Lesa meira >