Heim Blogg Síða 212

Hrökkbrauðið hrjúfa

Hrökkbrauðið hrjúfa

Heimabakað hrökkbrauð er gott með ostum, með salati, sem snakk milli mála og með súpu. Sólrún bauð okkur í kaffi og hafði bakað þetta hrökkbrauð sem er afar ljúffengt.

Þar sem mannslíkaminn er ekki alveg fullkominn er æskilegt … Lesa meira >

Súrdeig frá grunni

Súrdeig frá grunni

Súrdeigsbakstur er ævaforn matreiðsluaðferð og mætti flokkast undir „slow food“. Við fyrstu sýn virðist þetta allflókið, en ef farið er eftir leiðbeiningunum lið fyrir lið, ætti það að reynast léttur leikur. Og umfram allt skemmtilegur!… Lesa meira >

Blómkáls kúskús salat

Blómkáls kúskús salat

Blómkál er uppfullt af c og k vítamínum og fyrir ykkur sem hugsið um hitaeiningar: blómkál inniheldur örfáar hitaeiningar. En blómkál er frekar tormelt og því mikilvægt að tyggja það vel, eða skella því í matvinnsluvélina. Á … Lesa meira >

Kúmensnúðar – nýbakaðir snúðar heilla alltaf

 

Kúmensnúðar

Það er frekar æskilegt að „poppa” aðeins upp sumar gamlar uppskriftir. Bæði er úrval hráefna til baksturs meiri og við erum líka upplýstari um hvað er æskilegt og hvað ekki. Þannig má oft minnka sykurmagn um amk. helming, blanda … Lesa meira >

Sítrónusmjör – Lemon Curd

Heimagert sítrónusmjör er unaðslegt

Oftast nota ég það með ostum og kexi. En ætli megi ekki segja að sítrónusmjörið sé margnota í matargerðinni. Með aðstoð Google má finna fjölmarga möguleika. Það má nota í ricotta pönnukökur ásamt berjasósu, inn í … Lesa meira >

Grænmetisbuff

Grænmetisbuff

Suma morgna setjum við grænmeti í safapressu og drekkum safann okkur til mikillar ánægju. Oftar en ekki hef ég lent í vandræðum með hratið, mér er frekar illa við að henda því. En nú er komin lausn: blanda soðnum … Lesa meira >

Silungur með kóriander/basil pestói

Silungur með kóriander/basil pestói

Góður fiskur er hreinasta dásemd. Sjálfur er ég hrifnastur af feitum fiski, hann er bæði ríkur af d-vítamíni og omega 3. Fiskur er kjörið hráefni til að nota í hina og þessa rétti. Helst þarf að … Lesa meira >

Raspterta, já rasptertan góða

Raspterta. Já, raspterta!

ég bragðaði Raspertu í fyrsta skipti í afmæli Eddu frænku minnar þegar ég var ca níu ára. Á þeim árum var ég bæði feiminn og óframfærinn og þorði ekki fyrir mitt litla líf að biðja um … Lesa meira >

Hvítlauksolía – fljótleg og einföld

Hvítlauksolía

Hvítlauksolíu er auðvelt að útbúa sjálfur og ætti að vera til á hverju heimili. Uppskriftin er einföld, aðeins matarolía og hvítlaukur. Svo má ekki gleyma að hvítlaukur er meinhollur. Ef fólk vill er gott að setja örlítið chili og … Lesa meira >

Sólskinsterta – terta sumardagsins fyrsta

 

Sólskinsterta – terta sumardagsins fyrsta

Sólskinstertu hefur mamma bakað á sumardaginn fyrsta í yfir hálfa öld. Heima var þessi terta var aldrei bökuð á öðrum tíma. Hún er kannski ekki sú hollasta en það er gaman að halda í … Lesa meira >

Sveskju- og döðluterta – ein sú allra besta

Sveskju- og döðluterta

Þegar gesti ber að garði með stuttum fyrirvara er upplagt að útbúa hrátertu. Þessi terta er afar ljúffeng og auðvelt að búa hana til, tekur innan við tíu mínútur.

Einu sinni þegar ég útbjó þessa tertu var … Lesa meira >

Rækjufrauð

Rækjufrauð

Fermingarveislur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Sumir eru uppteknir af því að hafa sem flestar tegundir og telja með því að veislan verði glæsilegri. Öllu ánægjulegra er að smakka fáar tegundir og góðar. Oft gengur fólki illa … Lesa meira >