RABARBARAPÆ Alberts
Eitt vinsælasta kaffimeðlæti síðustu ára hefur verið rabarbarapæ, öll árin sem ég rak sumarkaffihús á Fáskrúðsfirði var boðið uppá pæið við miklar vinsældir. Var svo þreyttur á að skrifa uppskriftina upp fyrir gesti að ég lét prenta … Lesa meira >



