Heim Blogg Síða 213

Rabarbarapæ Alberts

RABARBARAPÆ Alberts

Eitt vinsælasta kaffimeðlæti síðustu ára hefur verið rabarbarapæ, öll árin sem ég rak sumarkaffihús á Fáskrúðsfirði var boðið uppá pæið við miklar vinsældir. Var svo þreyttur á að skrifa uppskriftina upp fyrir gesti að ég lét prenta Lesa meira >

Múslí – heimagert og meiriháttar

 

Múslí - heimagert og meiriháttar musli

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. … Lesa meira >

Eplaterta með valhnetum

Eplaterta með valhnetum

Okkur var boðið í morgunkaffi og fengum þar meðal annars eplatertu. Gaman að segja frá því að uppskriftin var fengin af þessari síðu en breytt þannig að í staðinn fyrir furuhnetur var valhnetum dreift yfir deigið … Lesa meira >

Epicurious

Þær eru nokkrar uppskriftarsíðurnar sem eru í uppáhaldi hjá mér, ein þeirra er Epicurious.comLesa meira >

Brownies

Brownies

Brownies eru svo amerískar að það er eiginlega ekki hægt að þýða nafnið, viltu brúnkur heillin? Seigar í miðjunni og svolítið stökkar á yfirborðinu eru þær ómótstæðilegar þegar mikið stendur til. Og þær klárast! Ef ekki, laumast maður, eins … Lesa meira >

Döðluterta – dásamlega góð

Döðluterta

Kata vinkona mín er einstaklega glaðleg og „elegant“ kona, sem vílar ekki hlutina fyrir sér, enda leikur allt í höndunum á henni, þar á meðal matargerð. Af henni hef ég þegið ýmis góð ráð og frá henni er þessi … Lesa meira >

Spínatlasagna

Spínatlasagna

Spínat er bæði ríkt af andoxunarefnum og næringarefnum. Auk þess er það fitulaust. Í hugum flestra tengist múskat bakstri, en það er líka gott í annan mat. Sjálfur er ég afar hrifinn af hvítlauk og nota gjarnan meira af … Lesa meira >

Kókos- og sítrónukaka

Kókos- og sítrónuterta mjólkurlaus eggjalaus kaka

Kókos-sítrónukaka (mjólkur- og eggjalaus). Í heimilisfræði lærði maður að kökudeig væri sko ekkert kökudeig nema í því væru egg og mjólk  til að binda deigið saman. Með ofurlitlu gúgli má komast að því að ýmislegt annað má nota í staðinn … Lesa meira >

Limeterta

Limeterta

Mikið er gaman að prófa nýjar uppskriftir. Þegar von er á gestum er upplagt að prófa nýtt kaffimeðlæti. Það er fljótlegt að útbúa þessa limetertu – kannski virkar hún framandi við fyrstu sýn en hún er vel þess virði

Lesa meira >

Sítrónukjúklingur

Sítrónukjúklingur

Sítrónukjúklingur þessi er unaðslega góður. Hins vegar er kjúklingur einn og sér afar bragðlítill, þess vegna skiptir “allt hitt” miklu máli. „Allt hitt” eru t.d. kryddin, önnur hráefni í réttinn og meðlætið. Þessa uppskrift má rekja til Ítalíu. Ef … Lesa meira >

Chai te

Chai te eða kryddte

Chai te eða kryddte er allra meina bót og virkar einnig fyrirbyggjandi. Hér á bæ fáum við okkur Chai te við og við og verður okkur vart misdægurt – hvort sem það er teinu að þakka … Lesa meira >

Vanillu extrakt

Vanillu extrakt

Vanillu extrakt ætti að vera til á öllum heimilum. Vanillusykur og vanilludroparnir gömlu góðu komast ekki í hálfkvist við vanillu extract eða extrakt. Þetta er auðvelt að útbúa og kjörið að setja í litlar flöskur og gefa í … Lesa meira >