Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna
Mörg okkar tengja paellu við Spán. Þó þessi saltfiskpanna teljist ekki paella minnir hún óneitanlega á þann góða þjóðlega rétt. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski.
🇪🇸
5/7 Miðjarðarhafið – Spánn
🇪🇸
Mörg okkar tengja paellu við Spán. Þó þessi saltfiskpanna teljist ekki paella minnir hún óneitanlega á þann góða þjóðlega rétt. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski.
🇪🇸
Einfaldur fiskréttur á pönnu sem er tilbúinn á borðið á innan við hálftíma er alltaf góð hugmynd. Hér er klassísk Provençal-saltfiskuppskrift í sterkri tómatsósu með kapers og ólífum. Fljótlegur, einfaldur og hollur réttur – allt á … Lesa meira >
Miðjarðarhafsveislan okkar með Ektafiski heldur áfram, í raun tilheyrir Portúgal ekki Miðjarðarhafinu en látum það fylgja með. Á ferðum okkar til Portúgal höfum við fengið einhverja þá bestu saltfiskrétti sem við höfum bragðað á. Fátt er betra … Lesa meira >
Áfram heldur saltfiskveislan með Ektafiski á Hauganesi. Ef þið eigið ekki tagínu þá hvaða form sem er sem þolir að fara í ofn. Gott er að bera fram með kúskús.
🇲🇦
— MAROKKÓ — … Lesa meira >
Elvar vinur okkar í Ektafiski á Hauganesi sendi okkur saltfisk, og engan venjulega saltfisk. Michelin staðir í Piamonte og Lombardia á Ítalíu fær samskonar saltfisk og vill engan annan. Næstu sjö daga birtist einn saltfiskréttur á dag … Lesa meira >
Royalistar nýta hvert tækifæri til að gleðjast, í dag var 96 ára afmæli Elísabetar Englandsdrottningar fagnað og farið yfir það helsta sem er að gerast í höllinni og líka utan hennar.
Það er ekki nauðsynlegt að hafa pizzusósu á pizzu. Yfirleitt alltaf eru pizzur smurðar með sósu undir álegg hér á landi, a.m.k. á veitingastöðum. Á Ítalíu er aftur á móti gaman að fá sér pizzur án sósu … Lesa meira >
Eitthvert veglegasta messukaffi sem ég hef augum litið er hjá Dómkórnum að morgni páskadags. Hefð er fyrir morgunmessu klukkan átta og önnur er klukkan 11. Þess á milli bjóða kórmeðlimir hver öðrum upp á góðgæti. Á meðan … Lesa meira >
.
— ELÍSABET REYNIS — D VÍTAMÍN — LÝSI — FEITUR FISKUR —
.
D vítamínið var fyrst uppgvötað fyrir sléttum 100 árum þegar bandarískir vísindamenn … Lesa meira >
Ein af mörgum skemmtilegum hefðum á þessum bæ er að baka páskatertu ársins, páskaterturnar geta verið allskonar og ekki fylgt sérstakri stefnu eins og sjá mér hér: PÁSKATERTURNAR. Terta ársins er botn + vanillukem + … Lesa meira >