Heim Blogg Síða 34

Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna

Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna

Mörg okkar tengja paellu við Spán. Þó þessi saltfiskpanna teljist ekki paella minnir hún óneitanlega á þann góða þjóðlega rétt. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski.

🇪🇸

5/7 Miðjarðarhafið – Spánn

🇪🇸

EKTAFISKURLesa meira >

Franskur saltfiskréttur á pönnu

Franskur saltfiskréttur á pönnu

Einfaldur fiskréttur á pönnu sem er tilbúinn á borðið á innan við hálftíma er alltaf góð hugmynd. Hér er klassísk Provençal-saltfiskuppskrift í sterkri tómatsósu með kapers og ólífum. Fljótlegur, einfaldur og hollur réttur – allt á … Lesa meira >

Saltfiskbollur frá Portúgal

Saltfiskbollur frá Portúgal

Miðjarðarhafsveislan okkar með Ektafiski heldur áfram, í raun tilheyrir Portúgal ekki Miðjarðarhafinu en látum það fylgja með. Á ferðum okkar til Portúgal höfum við fengið einhverja þá bestu saltfiskrétti sem við höfum bragðað á. Fátt er betra … Lesa meira >

Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran

Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran

Áfram heldur saltfiskveislan með Ektafiski á Hauganesi. Ef þið eigið ekki tagínu þá hvaða form sem er sem þolir að fara í ofn. Gott er að bera fram með kúskús.

🇲🇦

MAROKKÓ — … Lesa meira >

Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Elvar vinur okkar í Ektafiski á Hauganesi sendi okkur saltfisk, og engan venjulega saltfisk. Michelin staðir í Piamonte og Lombardia á Ítalíu fær samskonar saltfisk og vill engan annan. Næstu sjö daga birtist einn saltfiskréttur á dag … Lesa meira >

Afmæli Englandsdrottningar fagnað

Afmæli Elísabetar Englandsdrottningar fagnað

Royalistar nýta hvert tækifæri til að gleðjast, í dag var 96 ára afmæli Elísabetar Englandsdrottningar fagnað og farið yfir það helsta sem er að gerast í höllinni og líka utan hennar.

ELÍSABET DROTTNING ENGLANDLesa meira >

Hvít pizza (sósulaus) – Pizza bianca

Hvít pizza (sósulaus)

Það er ekki nauðsynlegt að hafa pizzusósu á pizzu. Yfirleitt alltaf eru pizzur smurðar með sósu undir álegg hér á landi, a.m.k. á veitingastöðum. Á Ítalíu er aftur á móti gaman að fá sér pizzur án sósu … Lesa meira >

Dásamlegt messukaffi Dómkórsins

Dásamlegt messukaffi Dómkórsins 

Eitthvert veglegasta messukaffi sem ég hef augum litið er hjá Dómkórnum að morgni páskadags. Hefð er fyrir morgunmessu klukkan átta og önnur er klukkan 11. Þess á milli bjóða kórmeðlimir hver öðrum upp á góðgæti. Á meðan … Lesa meira >

Ítalskt pasta með trufflupestói

Ítalskur matur er einstaklega góður og hressandi að hitta fólk sem er nýkomið frá Ítalíu, er heillað af matnum og hefur farið hamförum í ítölskum sælkerabúðum.

Ragnheiður Aradóttir vinkona mín hjá Proevents og Procoaching er nýkomin úr Ítalíuheimsókn. Hún gerði … Lesa meira >

Bjargar D vítamín mannslífum ?

Bjargar D vítamín mannslífum ?

.

ELÍSABET REYNISD VÍTAMÍNLÝSIFEITUR FISKUR

.

Hvað er D vítamín og hvaðan fáum við það?

D vítamínið var fyrst uppgvötað fyrir sléttum 100 árum þegar bandarískir vísindamenn … Lesa meira >

Ostakaka Guðveigar

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Í fjölmörg ár hefur þessi mjúka bragðgóða ostakaka fylgt Guðveigu Hrólfsdóttur og uppskriftin gefin víða.

Fyrir fjórum áratugum tengdi FB (Fjölbraut í Breiðholti) okkur Guðveigu saman, seinna var það FB (fasbókin). Alveg jafn gaman að hitta hana og … Lesa meira >

Hátíðleg terta með karamellumöndluflögum

Hátíðleg terta með karamellumöndluflögum

Ein af mörgum skemmtilegum hefðum á þessum bæ er að baka páskatertu ársins, páskaterturnar geta verið allskonar og ekki fylgt sérstakri stefnu eins og sjá mér hér: PÁSKATERTURNAR. Terta ársins er botn + vanillukem + … Lesa meira >