Heim Blogg Síða 33

Frönsk lauksúpa

Frönsk lauksúpa

Heiðurspilturinn Daníel Arnarsson er listakokkur og ekki bara það, hann er afar fjölhæfur og skemmtilegur.

DANÍEL ARNARSSONFRAKKLANDLAUKSÚPUR

.

Frönsk lauksúpa

2 msk olía
5 meðalstórir laukar
3 hvítlauksrif
100 gr smjör
20 … Lesa meira >

Rúllustigar

Rúllustigar

Okkur þættu eflaust verslunarmiðstöðvar, flugvellir, járnbrautarstöðvar, hótel og fleiri staðir síðri ef ekki væru þar rúllustigar. Fyrstu rúllustigarnir í heiminum voru settir upp rétt fyrir aldamótin 1900. Á ferðalögum um heiminn tökum við eftir rúllustigamenningu sem hefur þróast eftir … Lesa meira >

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Þær gerast ekki öllu betri kornflexmarengsterturnar – OG passlega mikið/lítið af After eigh gerir gæfumuninn. Tertan var í þessu eftirminnilega boði.

.

MARENGS — PAVLOVURAFTER EIGHTESKIFJÖRÐURKORNFLEX

.

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Lesa meira >

Frækex RL

Frækex RL

Frækex með rifnum osti er kjörið sem millimál. Kexið var í boði í eftirminnilegu föstudagskaffi í Þelamerkurskóla í Hörgárdal.

.

FRÆKEX — HÖRGÁRDALUR — AKUREYRI – FÖSTUDAGSKAFFI — RAGNHEIÐUR LILJA

.

Frækex RL

2 dl sólblómafræ… Lesa meira >

Steiktir maísklattar

Steiktir maísklattar

Maísklattarnir eru skemmtilega ljúffengir og koma svo sannarlega á óvart. Bestir eru klattarnir volgir, taka þá með höndunum og dýfa í sósuna. Ég get lofað ykkur að þeir munu koma verulega á óvart.

💛

KLATTARMAÍSLesa meira >

Lífrænt kálfahakk – Biobú – Matland

Lífrænt kálfahakk – Biobú – Matland

Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott.

Á heimasíðunni segir: Kálfahakk í 500 g umbúðum. Alls 5 pakkar. Frosið hakk sem er án allra aukaefna. Kálfahakk er ljósara … Lesa meira >

Kosningakaffisamkundur eru dásamlegar

Kosningakaffisamkundur eru dásamlegar

Það er svo notalegt að fara á milli og smakka á kaffiveitingum hjá frambjóðendum á kosningadag, finna hlýhuginn og hátíðlega stemningu. Þetta eru hinar dásamlegustu samkundur, létt yfir öllum eftir kosningaham viknanna á undan og áður en … Lesa meira >

Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar 14. maí 2023 kl 16

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar ísafjörður

Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar 14. maí 2023 kl. 16

Kvennakór Ísafjarðar er nýkominn heim af Landsmóti íslenskra kvennakóra.
Þar flutti kórinn tvö lög eftir ísfirska höfunda í Eldborgarsal Hörpu við góðar undirtektir.
Kórinn söng með öðrum kórum í smiðju þar sem … Lesa meira >

Snitsel – nokkrar góðar uppskriftir

Snitsel – nokkrar góðar uppskriftir

Ætli sé ekki einfaldast að útskýra snitsel með því að segja þunn kjötsneið, velt upp úr eggi og raspi og steikt. Til eru ýmsar útgáfur eins og gengur. Algengt er að velta fyrst upp úr … Lesa meira >

Framsóknarkaffi í Fjarðabyggð

Framsóknarmenn buðu í kaffi á Fáskrúðsfirði og sáu sjálf um veitingarnar. Norðfirðingurinn Jón Björn Hákonarson er efsti maður á listanum, saman fórum við í vinabæjarheimsókn til Gravelines fyrir nokkrum árum en kynnin hófust þegar hann harðduglegur, útsjónarsamur, samviskusamur unglingurinn kom … Lesa meira >

Bakaðar rauðrófur

Bakaðar rauðrófur

Rauðrófur eru góðar, ég þreytist seint á að dásama þær. Þetta rauðrófusalat fengum við í Frakklandi þarna um árið 🙂 . Einfaldur og alveg sjúklega góður réttur.

.

— RAUÐRÓFUR — SALAT —

.

Bakaðar rauðrófur

600 g … Lesa meira >

Ófrystur ís

 

Ófrystur ís

Hver segir að ís þurfi að vera frystur? Nafnið bendir auðvitað til þess og vissulega er ís frystur. Oftast. Jæja, ok, köllum þetta þá ískrem. Ég var nefnilega seinn með eftirrétt um daginn, ætlaði að búa til … Lesa meira >