Heim Blogg Síða 40

Föstudagskaffi í Austurbrú

Föstudagskaffi í Austurbrú

Er eitthvað dásamlegra að sitja með góðu fólki í veglegu föstudagskaffi? Það var ekki skorið við nögl í föstudagskaffinu í Austurbrú á Egilsstöðum, mikið talað og mikið borðað. Í Austurbrú er meðal annars unnið að kynningu og … Lesa meira >

Krásir úr héraði – markaður

Hús Handanna á Egilsstöðum stóð fyrir markaði á laugardaginn sem kallaðist Krásir úr héraði & listhandverk. Hús Handanna verður með markað alla laugardaga til jóla frá kl 13

GEITAGOTTGRANISAUÐAGULLLINDARBREKKAHAFSALT

 … Lesa meira >

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og natni. … Lesa meira >

Hátíðarmatseðill á Gistihúsinu á Egilsstöðum

Á Gistihúsinu á Egilsstöðum er á aðventunni Hátíðarmatseðill. Við Halldóra systir mín ásamt nafna mínum og syni hennar prufuðum herlegheitin og líkaði vel, mjög vel.

EGILSSTAÐIRGISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUMVEITINGAHÚSÍSLAND

.

 

 

EGILSSTAÐIRLesa meira >

Heilabollur á Hallormsstað

Hallormsstaðarskóli hefur fengið andlitslyftingu ef svo smá segja, hefðbundin kennsla hefur vikið fyrir nýrri – samt ekki svo nýrri, því hluti af því sem unnið er með kemur frá Sigrúnu P. Blöndal sem ásamt manni sínum stofnaði skólann árið 1930. … Lesa meira >

Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar útgáfur … Lesa meira >

Búkonan – gæða ólífuolíur frá Spáni

Búkonan – gæða ólífuolíur frá Spáni

Einkenni góðrar ólífuolíu er bragð sem rífur í segir um Búkonuolíurnar sem Mundo.is flytur inn. Gæða ólífuolíur frá Clemen í Extremadura héraði á Spáni. Ólífuolíuframleiðsla fjölskyldunnar hófst fyrir áttatíu árum.
Á flöskum er tekið … Lesa meira >

Gamaldags hafrakex

Hafrakexkökur standa alltaf fyrir sínu

HAFRAKEXBAKSTURKÖKURKLÚBBARÉTTIRBRAUÐKEX

.

GAMALDAGS HAFRAKEX

4 b haframjöl
2 b hveiti
1 b sykur
2 tsk lyftiduft
½ tsk matarsódi
½ tsk hjartarsalt
250 … Lesa meira >

Ísterta frá Kjörís

Dýrindis ísterta frá Kjörís var í eftirrétt þegar Brimnesfjölskyldan hittist um helgina.

KJÖRÍSEFTIRRÉTTIRBRIMNESHVERAGERÐI

.

.

KJÖRÍSEFTIRRÉTTIRBRIMNESHVERAGERÐI

.… Lesa meira >

Hnoðuð sveskjuterta

Hnoðuð sveskjuterta

Anna Sigríður bauð okkur og Svanhildi Jakobsdóttur í undur góða kjötsúpu og bar fram hnoðaða sveskjutertu á eftir. Sveskjuterta minnir marga á jólin, en Anna Sigríður er ein af röddunum sem les okkur hugheilu jólakveðjurnar á Þorláksmessu.

.… Lesa meira >

Aspassalat og steiktar andabringur

Aspassalat og steiktar andabringur

Heiðurshjónin Sigurður Flosason tónlistarmaður og Vilborg Anna Björnsdóttir fararstjóri eru bæði tvö afar áhugasöm um góðan mat og úrvals gestgjafar. Matseðill kvöldsins var undir sterkum áhrifum frá Food & Wine.

ASPASANDASTEIK — … Lesa meira >

Haframjölskökur – hamingjuaukandi smákökur

Haframjölskökur

Á topp þremur yfir mínar uppáhalds smákökur þegar ég var barn voru Haframjölskökur (hinar voru Kornflexkökur og Eggjahvítukökur)  og þær eru ennþá mjög góðar. Eins og svo oft áður hringdi ég í mömmu og fékk hennar uppskrift sem … Lesa meira >