Föstudagskaffi í Austurbrú
Er eitthvað dásamlegra að sitja með góðu fólki í veglegu föstudagskaffi? Það var ekki skorið við nögl í föstudagskaffinu í Austurbrú á Egilsstöðum, mikið talað og mikið borðað. Í Austurbrú er meðal annars unnið að kynningu og … Lesa meira >
