Heim Blogg Síða 41

Haframjölskökur – hamingjuaukandi smákökur

Haframjölskökur

Á topp þremur yfir mínar uppáhalds smákökur þegar ég var barn voru Haframjölskökur (hinar voru Kornflexkökur og Eggjahvítukökur)  og þær eru ennþá mjög góðar. Eins og svo oft áður hringdi ég í mömmu og fékk hennar uppskrift sem … Lesa meira >

Snöggsteikt rjúpubringa með rjómakoníakssósu

Snöggsteiktar rjúpubringur

Æ oftar heyrist að ekki þurfi að láta rjúpur hanga vikum saman fram að matreiðslu eins og algengt var áður fyrr. Þessi rjúpa hékk í tíu daga og bragðaðist alveg ljómandi vel, var bæði mjúk og bragðgóð. Það … Lesa meira >

Dropi – hreint alvöru íslenskt lýsi

Dropi er hreint íslenskt þorskalýsi framleitt í Bolungarvík. Náttúruleg uppspretta omega 3, D og A vítamíns.

🇮🇸

DROPI.ISFEITUR FISKURBOLUNGARVÍKFISKRÉTTIRÍSLENSKT

🇮🇸

Dropi þorskalýsi er eingöngu kaldunnið til þess að varðveita alla … Lesa meira >

Silvíukökur – verðlaunasmákökur

Silvíukökur – verðlaunasmákökur

Þóra Þorgeirsdóttir sigraði glæsilega í smákökusamkeppni Kornax. í ár. Dómnefndin var einróma í vali sínu. Gæða smákökur sem bragðast vel góðum kaffibolla.

—  ANNAÐ SÆTIР ÞRIÐJA SÆTIÐKORNFLEXSMÁKÖKUSAMKEPPNISMÁKÖKURKORNAXLesa meira >

Kókoskaramelludraumur – verðlaunasmákökur

Kókoskaramelludraumur

Andrea Ida Jónsdóttir Köhler varð í öðru sæti í smákökusamkeppni Kornax. Kókoskaramelludraumurinn er bæði girnilegur að sjá og svo bráðnaði hann í munni.

FYRSTA SÆTIÐÞRIÐJA SÆTIÐSMÁKÖKUSAMKEPPNISMÁKÖKURKORNAXJÓLIN — … Lesa meira >

Jóladraumur – verðlaunasmákökur

Þorsteinn Hængur Jónsson lenti í þriðja sæti í smákökusamkeppni Kornax með Jóladraum.

FYRSTA SÆTIÐANNAÐ SÆTIÐSMÁKÖKUSAMKEPPNISMÁKÖKURKORNAXJÓLINSÆTT KÓKOSMJÖL

🎄

Jóladraumur

Innihald:
1 ½ bolli Kornax hveiti
½ msk … Lesa meira >

Laufabrauð – eitt það allra besta

Laufabrauð – eitt það allra besta

Við Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri höfum reglulega skeggrætt víðfræga laufabrauðsuppskrift hennar, en hana mun hún hafa fengið hjá móður sinni. Þetta er ekkert venjuleg uppskrift, bæði með rjóma og smjöri. Þórhildur segist ekki vera neinn … Lesa meira >

Íslensk kjötsúpa og hnoðuð sveskjuterta hjá Önnu Sigríði

Íslensk kjötsúpa og hnoðuð sveskjuterta hjá Önnu Sigríði

Anna Sigríður Einarsdóttir fyrrverandi útvarpsþulur bauð í kjarnmikla rammíslenska kjötsúpu og hnoðaða sveskjutertu á eftir. Kjötsúpa minnir okkur á haustið og veturinn og lagkakan sérstaklega á jólin, en Anna Sigríður er ein … Lesa meira >

Kaffiboð hjá Hjördísi Rut

Kaffiboð hjá Hjördísi Rut

Góðvinkona síðunnar Hjördís Rut Jónasdóttir bauð í kaffi á Akureyri. Eins og við var að búast var kaffimeðlæti hvert öðru betra og við alsælir (sem aldrei fyrr).

AKUREYRIHJÖRDÍS RUTKAFFIBOÐPÖNNUKÖKURLesa meira >

Pæ fyrir Nödju – Eiríkur Örn í eldhúsinu

Pæ fyrir Nödju

Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur er lunkinn í eldhúsinu og sér að mestu um eldamennskuna á heimilinu. Með bökunni var súrdeigsbrauð sem hann segist vera búinn að þróa og einfalda, kallar það súrdeigsbrauð fyrir letiblóð. Fyrir nokkrum árum … Lesa meira >

After eight – matarklúbburinn eftirminnilegi

After eight – matarklúbburinn eftirminnilegi

Einhver fjálslegasti matarklúbbur sem ég hef hitt varð til þegar Villi forsprakki smalaði saman nokkrum vinahjónum og þau komu í matarveislu til okkar Bergþórs. Í Akureyrarferðinni um daginn borðuðum við með þeim og það var … Lesa meira >

Föstudagskaffi í Þelamerkurskóla

Föstudagskaffi í Þelamerkurskóla

Í Þelamerkurskóla í Hörgársveit er eitt metnaðarfyllsta föstudagskaffi sem ég hef komist í. Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir skólastjóri, sem nokkrum sinnum hefur komið hér við sögu áður, tók vel í að kanna hjá sínu fólki hvort þau vildu … Lesa meira >