Heim Blogg Síða 8

Ristorante Piccolo

Ristorante Piccolo

Nýlega opnaði á Laugavegi 11 ítalski veitingastaðurinn Ristorante Piccolo. Við fórum út að borða með Ólafi afastrák og líkaði vel. Augusta Ólafsson eiganda staðarins stóð vaktina og útskýrði vel fyrir okkur réttina. Águsta er listakokkur og mikil … Lesa meira >

Hátíðamarengsbomba

Hátíðamarengsbomba

Ingunn Þráinsdóttir á Egilsstöðum birti mynd á fasbókinni af girnilegri marengstertu og tók vel í að birta uppskriftina hér. Leiðir okkar Ingunnar lágu saman í mörg ár á meðan ég ritstýrði blaði Franskra daga, hún sá um uppsetninguna og … Lesa meira >

Sítrónukaka með vanillu og sítrónusírópi

Sítrónukaka með vanillu og sítrónusírópi

Mikið lifandi ósköp sem góðar sítrónukökur eru ljúffengar – vanillusítrónusírópið toppar svo allt. Sítrónukökuna hef ég líka bakað í tertuformi og borið fram heila með þeyttum rjóma – hún er alltaf góð.

SÍTRÓNUKÖKUR — … Lesa meira >

Rauðrófusalat með eplum og fetaosti

Rauðrófusalat með eplum og fetaosti

Salat úr hráum rauðrófum, grænu epli, fetaosti, ristuðum valhnetum og grænu salati er sannkölluð litadýrð á disknum og fullkomið fyrir þá sem vilja njóta bragðgóðrar og hollrar máltíðar.

Rauðrófur gefa náttúrulega sætu og fallegan rauðan … Lesa meira >

Jarðarberjakókosterta

Jarðarberjakókosterta

Anna Valdís frænka mín kom með þessa fallegu og bragðgóðu tertu í fjölskylduboð í síðasta mánuði. Fyrir utan hollustuna er annar ekki síðri kostur að best sé að útbúa þær daginn áður.

ANNA VALDÍS — HRÁTERTUR HRÁFÆÐILesa meira >

Nýtt ár – ný tækifæri

Nýtt ár – ný tækifæri

Áramótin má kalla „nýja byrjun.“ Hver einasta stund ársins býður okkur reyndar upp á möguleikann á slíku, en nýtt ár hefur eitthvað einstakt við sig. Þetta er tíminn þar sem við getum horft fram á … Lesa meira >

Madeira – matareyjan dásamlega

Madeira – matareyjan dásamlega

Það sem Madeira er dásamleg eyja, hún tilheyrir Portúgal og er vestur af Marokkó. Þarna er þægilegur hiti og alltaf andvari af hafi JÁ, OG góður matur. Eins og oft áður á ferðalögum okkar fórum við … Lesa meira >

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Það er alltaf gaman að skoða umferðina um síðuna um áramót. Greinilegt er að áhugi á bakstri er að aukast. Á Albert eldar síðunni eru hátt í þrjúþúsund færslur og umferðin eykst ár frá ári.… Lesa meira >

Sjávarréttarsæla

Sjávarréttarsæla

Í jólaveislu starfsfólks Grafarvogskirkju var þessi sjávarréttasæla í forrétt. Ágætt að útbúa réttinn með fyrirvara og láta hann standa í ísskáp í nokkrar klukkustundir. Þá er hann kjörinn til að taka með í Pálínuboð.

SJÁVARRÉTTIRJÓLIN — … Lesa meira >

Eplaréttur

Eplaréttur

Enn einn gómsæti eplaeftirrétturinn 🙂

EPLAKÖKUREFTIRRÉTTIREPLIGRAFARVOGSKIRKJA

.

Eplaréttur

4 græn epli
1 1/2 dl hveiti
1 dl sykur
100 g smjörlíki
kanilsykur

Hrærið saman í hrærivél smjörilíki, hveiti og sykri.
Flysjið … Lesa meira >

Jólabúðingurinn hennar mömmu

Jólabúðingurinn hennar mömmu

Lára Bryndís Eggertsdóttir er orgelleikari í Grafarvogskirkju. Í hennar fjölskyldu er hefð fyrir súkkulaði/kaffibúðingi á jólunum „Uppáhaldseftirréttur allra í fjölskyldunni”. Já ég skil vel að þessi feiknagóði eftirréttur sé í uppáhaldi hjá fjölskyldunni.

JÓLINEFTIRRÉTTIRLesa meira >

Sætar kartöflur með kornflexsykurbráð

Sætar kartöflur með kornflexsykurbráð

Himneskt hátíðlegt meðlæti. Bökuð sætkartöflumús með hnetu- og kornflexmulningi ofan á.

SÆTAR KARTÖFLURKORNFLEXJÓLINMEÐLÆTIKARTÖFLUMÚS

.

Sætar kartöflur með kornflexsykurbráð

4 bollar soðnar sætar kartöflur
1 bolli sykur … Lesa meira >