Heim Blogg Síða 9

Lítil falleg jólasaga

Lítil falleg jólasaga

Soffía Jóhanna Gestsdóttir setti inn þessa jólasögu til minningar um afa hennar, Jóhannes Jónsson frá Asparvík á Ströndum sem fæddist á jóladag 1906 lést í nóvember 1984. „Mér finnst þetta vera sagan hans. Þetta var svona lítil … Lesa meira >

Humar í hvítlaukssósu

Humar í hvítlaukssósu

Það er eitthvað hátíðlegt við góðan humarrétt. Gott að hafa í huga að steikja hann ekki of lengi.

JÓLINFORRÉTTIRHUMAR

.

Humar í hvítlaukssósu

800 – 1 kg humar, skelflettur
3 lítil … Lesa meira >

Engifersíld – frískandi og bragðmikið síldarsalat

Engifersíld – frískandi og bragðmikið síldarsalat

Engifersíld er fullkomið fyrir þá sem elska að fá bragðmikið og frískandi síldarsalat. Með fersku engifer, smá hunangi og sítrónu fæst ljúffeng blanda sem hentar bæði á veisluborðið og hversdags.

Engiferið gefur síldinni einstakan … Lesa meira >

Fíkju- og epla chutney

 

Fíkju- og epla chutney

Judy Tobin á Ísafirði útbjó þetta hátíðlega bragðgóða chutney. Uppáhaldið hennar er að borða fíkju- og epla chutneyið með cheddar osti og kexi.

CHUTNEYJÓLINJUDYFÍKJURÍSAFJÖRÐUR

.… Lesa meira >

Bláberjasíldarsalat

Bláberjasíldarsalat

Bláberjasíld – ferskt síldarsalat sem sameinar hina klassísku marineruðu síld með ljúffengu frískandi bláberjabragði. Nettur hunangskeimur og smá sítrónusafi er fínasta jafnvægi á móti síldinni. Salatið er dásamlegt með góðu rúgbrauði eða hrökkbrauði.

VINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTINSÍLD — … Lesa meira >

Mýrin Brasserie – jólaseðill

Mýrin Brasserie – jólaseðill

Jólamatseðlar hafa víða leyst af jólahlaðborðin. Mýrin Brasserie á Center Hótel Grandi er einn þeirra staða sem býður upp á sérstakan jólamatseðil og hann er einn sá allra jólalegasti. Það er hlýlegt á Mýrinni, hvítir dúkar … Lesa meira >

Spesíur

Spesíur

Það eru greinilega til ýmsar útgáfur af Spesíunum góðu, sjálfur er ég alinn upp við að súkkulaðidropi sé settur á miðjuna fyrir bökun. Til er að rauð og græn koktelber eru hökkuð með deginu, rifnum appelsínuberki eða sítrónuberki blandað … Lesa meira >

Hrukkur hér og þar

Hrukkur hér og þar

Það er gaman að skoða gömul húsráð. Í Eldhúsbókinni í mars 1962 eru þessi fínu ráð um hrukkur.

GÖMUL HÚSRÁÐELDHÚSBÓKIN

.

Hrukkur hér og þar

Hrukkur koma fyrr eða seinna, og hver … Lesa meira >

Síldar- og jólaplattar Marentzu Poulsen

Síldar- og jólaplattar Marentzu Poulsen

Það er alltaf árleg eftirvænting eftir síldar- og jólaplöttum Marentzu Poulsen á Klömbrum á Kjarvalsstöðum. Enn einu sinni toppar smurbrauðsdrottningin sig – satt best að segja hélt ég að það væri ekki hægt. Við Bergþór … Lesa meira >

Jólahlaðborð á Indo-Italian

Jólahlaðborð á Indo-Italian

Jólamaturinn á Indo-Italian í Laugardalnum er til háborinnar fyrirmyndar. Næstu laugardaga bjóða hjónin Shijo og Helen upp á jólahlaðborð. Við brugðum undir okkur betri fætinum og smökkuðum herlegheitin – þetta er alveg frábært, mikið úrval rétta, allt … Lesa meira >

Pignoli – hátíðlegar ítalskar smákökur

Pignoli – hátíðlegar ítalskar smákökur

Um daginn sá ég uppskrift að ítölskum smákökum sem ég hafði ekki séð áður og kallast Pignoli. Þær eru með marsípani og hjúpaðar furuhnetum. Nafnið kemur frá ítalska orðinu pigna, sem merkir furuhnetuklasi. Nafnið vísar
Lesa meira >

Lax í sítrónusósu

Lax í sítrónusósu 

Þessi fiskréttur er hreinasta lostæti, heiðurinn af honum á Anna Lóa Guðmundsdóttir á Ísafirði.

— ANNA LÓALAXSÍTRÓNURFISKURÍSAFJÖRÐUR

.

Lax í sítrónusósu fyrir 4

4 góðir roðlausir laxabitar
u.þ.b. … Lesa meira >