Allir til Vestmannaeyja #Ísland

Allir til Vestmannaeyja

Það má með sanni segja að Vestmannaeyjar séu ferðamannaparadís. Það tekur ekki nema um hálftíma að sigla með Herjólfi. Í Eyjum eru veitingastaðir á heimsmælikvarða, einstök náttúra og skemmtilegt mannlíf. Eftir fjóra ævintýralega skemmtilega daga, og jafn mörg aukakíló, er hér stutt samantekt á því sem við gerðum. Allir til Eyja.

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Ferðaþríeykið með Einsa kalda

EINSI KALDI

RIBSAFARI

ÉTA – María Fönn, Adrian og Hannes Már

ÉTA

GOTT. Bergþór og Sigurður kokkur

GOTT

Gísla Matt á Slippnum þakkað fyrir matinn

SLIPPURINN

Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni— FERÐAST UM ÍSLAND —

Ýmislegt í Eyjum: VISITVESTMANNAEYJAR — HERJÓLFURGOTT – ÉTASLIPPURINN – ELDHEIMARLAVA GUESTHOUSESAGNAHEIMARLANDLYSTEINSI KALDISÆHEIMARLANDAKIRKJASTAFKIRKJARIBSAFARIFUGLASKOÐUNARHÚSSKANSINN

.

Hestar á beit í Heimaey

VESTMANNAEYJARFERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Konfektterta – ein sú allra besta

Konfektterta - ein sú allra besta. Í minningunni voru konfekttertur í öllum barnaafmælum já og bara í öllum kaffiveislum í gamla daga. Kókosmjöl hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og þarf nú varla að taka fram að mér þótti þessi terta hið mesta lostæti - og finnst ennþá.

Fiskfélagið – áræðni í samsetningu ólíkra hráefna

Fiskfélagið - áræðni í samsetningu ólíkra hráefna.  Það er alltaf gaman að taka áskorun og fara í undraferð í höndum kokkanna. Undirstaðan á Fiskfélaginu er alíslenskt gæðafæði af landi og úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum hornum heimsins. Framsetning á matnum á Fiskfélaginu er framandi og skemmtilega frumleg. Þjónustan var fimleg og gekk snurðulaust fyrir sig.