Allir til Vestmannaeyja
Það má með sanni segja að Vestmannaeyjar séu ferðamannaparadís. Það tekur ekki nema um hálftíma að sigla með Herjólfi. Í Eyjum eru veitingastaðir á heimsmælikvarða, einstök náttúra og skemmtilegt mannlíf. Eftir fjóra ævintýralega skemmtilega daga, og jafn mörg aukakíló, er hér stutt samantekt á því sem við gerðum. Allir til Eyja.
—VESTMANNAEYJAR — FERÐAST UM ÍSLAND —
.




Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni— — FERÐAST UM ÍSLAND —
Ýmislegt í Eyjum: VISITVESTMANNAEYJAR — HERJÓLFUR — GOTT – ÉTA — SLIPPURINN – ELDHEIMAR – LAVA GUESTHOUSE – SAGNAHEIMAR — LANDLYST – EINSI KALDI – SÆHEIMAR— LANDAKIRKJA — STAFKIRKJA – RIBSAFARI – FUGLASKOÐUNARHÚS – SKANSINN —
.

—VESTMANNAEYJAR — FERÐAST UM ÍSLAND —
.