Auglýsing
Minjasafnið á Mánárbakka aðalgeir tjörnes safn Freyju kaffibætir
Minjasafnið á Mánárbakka

Á Mánárbakka á Tjörnesi er minja­­safn sem hentar vel ef fólk nennir ekki að skoða mörg minjasöfn á landinu. Þarna er „allt það helsta” sem svo  lifnar við í frásögn Aðalgeirs sem fer með gesti um og segir sögu hlutanna, hver átti þá og til hvers þeir voru notaðir. Eldmóður og óþrjótandi áhugi liggja að baki öllu starfinu og það lyftir frásögninni í hæðir, hvort sem við skoðum kaffikvörnina sem Ingibjörg malaði kaffið hans Jóns Sigurðssonar forseta eða gamla, handsnúna þvottavél. Á Mánárbakka er tjaldstæði, einnig veð­ur­at­hug­un­ar­stöð og þar hefur japanska ríkið haft rannsóknarstöð norðurljósa síðan 1984.

MINJASAFNIÐ Á MÁNARBAKKAHÚSAVÍK — FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Eldhúsáhöldin
Innkaupalisti
Fjölmörg flöskuskeyti hefur rekið á land á Tjörnesi
Matar- og kaffistell sem voru gerð fyrir Alþingishátíðina 1930
Bergþór með óskorið neftóbak
Úr stelli sem Hannes Hafstein lét gera fyrir konungskomuna 1907
Kaffikvörn Ingibjargar
Kjörseðlar frá 1942
Síminn, símaskrár og símhringingar á Tjörnesi
Með Aðalgeir safnstjóra á Mánárbakka
Það kennir ýmissa grasa á Mánárbakka

Blöndahlskaffi
Freyju kaffibætir

MINJASAFNIÐ Á MÁNARBAKKAHÚSAVÍK — FERÐAST UM ÍSLAND — Margir hafa haft samband og við viljum gjarnan heyra frá fleirum í ferðaþjónustunni

Auglýsing