Dans le Noir? – kolsvartur veitingastaður í London
Í London fórum við á veitingastaðinn Dans le Noir? Þar inni er kolniða myrkur og gestir fá ekki að vita fyrirfram hvað er í matinn. Það breytir allmiklu að sjá ekki matinn … Lesa meira >
Í London fórum við á veitingastaðinn Dans le Noir? Þar inni er kolniða myrkur og gestir fá ekki að vita fyrirfram hvað er í matinn. Það breytir allmiklu að sjá ekki matinn … Lesa meira >
Er eitthvað dásamlegra en stökkar sítrónu biscotti dýft í kaffi? Stórfínar kökur sem eiga alltaf vel við, allt árið.
— BISCOTTI — KAFFI — ÍTALÍA — SÍTRÓNUR — HESLIHNETUR — ENGLISH —
.
60 g mjúkt … Lesa meira >
Stundum set ég smjör á aðra brauðsneiðina og mæjónes á hina og svo gúrkur á milli. En segja má að þetta sé spariútgáfan af gúrkusamlokum. Sparið ekki dillið, það gefur extra gott bragð.
— SAMLOKUR — GÚRKUR… Lesa meira >
Við stóðum á blístri eftir að hafa borðað á Indo – Indian í Listhúsinu í Laugardal í Reykjavík. Staðurinn kemur verulega á óvart, hvílíkur matur, fallega fram borinn, ljúffengur og vel útilátinn. Hér … Lesa meira >
Við heimsóttum veitingastaðinn Ráðagerði í rjómablíðu og það magnaði upplifunina, en þó er staðurinn svo fallega staðsettur (rétt hjá Gróttuvita) og hlýlegur að það er örugglega líka gaman að koma þangað í vitlausu veðri. Ég hugsa … Lesa meira >
Það er frekar ruglandi að skoða vídeó um sýru/basamyndandi fæðu.
En krabbamein elskar súra, súrefnissnauða fæðu og sykur. Held að flest vídeóin séu sammála um.
— KRABBAMEIN — MATUR LÆKNAR —
.
♥️ Basískt … Lesa meira >
Svartaskógarterta, einnig þekkt sem Schwarzwald Torte eða Schwarzwälder Kirschtorte, er ein þekktasta terta Þýskalands og á rætur sínar að rekja til Svartaskógarhéraðsins (Schwarzwald) í suðurhluta Þýskalands. Súkkulaði, kirsuber og þeyttur rjómi.
Svartaskógartertan samanstendur af … Lesa meira >
Nýlega opnaði veitingastaðurinn Sól Restaurant í Hafnarfirði. Staðurinn er inni í fallegu gróðurhúsi, þar sem gestir borða fyrir ofan gróskumikla uppskeruna sem er fyrir neðan glergólfið, mjög frumleg og ævintýraleg upplifun. Þetta blómlega grænmeti er einmitt … Lesa meira >
Eitt af fjölmörgu uppáhalds úr æsku eru rúgmjölspartar, bestir nýsteiktir með smjöri sem bráðnaði á þeim.
Rúgmjöl er malað úr rúgi, sem er harðger korntegund sem vex vel í köldu loftslagi, eins og á Norðurlöndum. Rúgmjöl trefjaríkt, sem gerir … Lesa meira >
Magnea Tómasdóttir, stórsöngkona, hefur ásamt systrum sínum Margréti, Önnu Guðrúnu og Þóru sett á laggirnar kaffihús við Hvalsneskirkju, en þar þjónaði Hallgrímur Pétursson fyrst. Í kirkjunni er raunar dýrgripur, legsteinn Steinunnar dóttur hans, sem Hallgrímur hjó og setti … Lesa meira >