Heim Blogg Síða 11

Dans le Noir? – kolsvartur veitingastaður í London

Dans le Noir? – kolsvartur veitingastaður í London

Í London fórum við á veitingastaðinn Dans le Noir? Þar inni er kolniða myrkur og gestir fá ekki að vita fyrirfram hvað er í matinn. Það breytir allmiklu að sjá ekki matinn … Lesa meira >

Ítalskar sítrónubiscotti

Ítalskar sítrónubiscotti

Er eitthvað dásamlegra en stökkar sítrónu biscotti dýft í kaffi? Stórfínar kökur sem eiga alltaf vel við, allt árið.

BISCOTTIKAFFIÍTALÍASÍTRÓNURHESLIHNETURENGLISH

.

Ítalskar sítrónubiscotti

60 g mjúkt … Lesa meira >

Dillkrem fyrir gúrkusamlokur

Dillkrem fyrir gúrkusamlokur

Stundum set ég smjör á aðra brauðsneiðina og mæjónes á hina og svo gúrkur á milli. En segja má að þetta sé spariútgáfan af gúrkusamlokum. Sparið ekki dillið, það gefur extra gott bragð.

SAMLOKURGÚRKURLesa meira >

Indo – Italian í Listhúsinu í Laugardal

Indo – Italian í Listhúsinu í Laugardal

Við stóðum á blístri eftir að hafa borðað á Indo – Indian í Listhúsinu í Laugardal í Reykjavík. Staðurinn kemur verulega á óvart, hvílíkur matur, fallega fram borinn, ljúffengur og vel útilátinn. Hér … Lesa meira >

Ráðagerði á Seltjarnarnesi

 

Ráðagerði á Seltjarnarnesi

Við heimsóttum veitingastaðinn Ráðagerði í rjómablíðu og það magnaði upplifunina, en þó er staðurinn svo fallega staðsettur (rétt hjá Gróttuvita) og hlýlegur að það er örugglega líka gaman að koma þangað í vitlausu veðri. Ég hugsa Lesa meira >

Matur getur haft áhrif á krabbamein

Matur getur haft áhrif á krabbamein

Það er frekar ruglandi að skoða vídeó um sýru/basamyndandi fæðu.

En krabbamein elskar súra, súrefnissnauða fæðu og sykur. Held að flest vídeóin séu sammála um.

KRABBAMEINMATUR LÆKNAR

.

♥️ Basískt … Lesa meira >

Svartaskógarterta – Schwarzwald Torte

Svartaskógarterta – Schwarzwald Torte

Svartaskógarterta, einnig þekkt sem Schwarzwald Torte eða Schwarzwälder Kirschtorte, er ein þekktasta terta Þýskalands og á rætur sínar að rekja til Svartaskógarhéraðsins (Schwarzwald) í suðurhluta Þýskalands. Súkkulaði, kirsuber og þeyttur rjómi.

Svartaskógartertan samanstendur af … Lesa meira >

Veitingastaðurinn Sól

Veitingastaðurinn Sól í Hafnarfirði

Nýlega opnaði veitingastaðurinn Sól Restaurant í Hafnarfirði. Staðurinn er inni í fallegu gróðurhúsi, þar sem gestir borða fyrir ofan gróskumikla uppskeruna sem er fyrir neðan glergólfið, mjög frumleg og ævintýraleg upplifun. Þetta blómlega grænmeti er einmitt … Lesa meira >

Þegar okkur langar í „eitthvað”

Þegar okkur langar í „eitthvað”

Spjallforritið ChatGPT er alveg milljón – hér er svarið sem ég fékk við spurningunni: Hvað á ég að fá mér þegar mig langar í „eitthvað”? 

GERVIGREIND

.

Þegar þig langar í „eitthvað” að

Lesa meira >

Bakaðar kartöflur með beikoni og osti

 

Bakaðar kartöflur með beikoni og osti

Þessar dásamlegu fylltu kartöflur eru fullkomnar sem aðalréttur eða meðlæti. Bakaðar kartöflur eru fylltar með stökku beikoni, lauk, hvítlauk, sveppum og blaðlauk. Rjómaostur og mozzarella, sem bráðnar saman í ljúffengri blöndu.

KARTÖFLURLesa meira >

Rúgmjölspartar

Rúgmjölspartar

Eitt af fjölmörgu uppáhalds úr æsku eru rúgmjölspartar, bestir nýsteiktir með smjöri sem bráðnaði á þeim.

Rúgmjöl er malað úr rúgi, sem er harðger korntegund sem vex vel í köldu loftslagi, eins og á Norðurlöndum. Rúgmjöl trefjaríkt, sem gerir … Lesa meira >

Kaffi Gola hjá Hvalsneskirkju

Kaffi Gola

Magnea Tómasdóttir, stórsöngkona, hefur ásamt systrum sínum Margréti, Önnu Guðrúnu og Þóru sett á laggirnar kaffihús við Hvalsneskirkju, en þar þjónaði Hallgrímur Pétursson fyrst. Í kirkjunni er raunar dýrgripur, legsteinn Steinunnar dóttur hans, sem Hallgrímur hjó og setti … Lesa meira >