Heim Blogg Síða 208

Kartöflusalat með pestói

Kartöflusalat með pestói

Í hlöðugrillinu snæddu gestir holugrillað lambalæri með tveimur tegundum af kartöflusalati. Afsakið að ekki séu í uppskrifinni mál og vog heldur hvað var í salatinu.

Kartöflusalat með pestói

grænt pestó
ólífuolía
maldon salt
svartur pipar, grófmalaður… Lesa meira >

Marenering á grillkjöti

Marenering á grillkjöti

Á dögunum var manndómsvígsla að hætti Ásatrúarmanna í fjölskyldunni. Að henni lokinni var boðið í hlöðugrill. Höskuldur Freyr úrbeinaði nokkra lambsskrokka og marineraði af mikilli kúnst og grillaði í holu. Kjötið í var afar bragðgott og meyrt. … Lesa meira >

Peru-, feta- og spínatsalat

Peru-, feta- og spínatsalat

Smá leyndarmál, á bænum Egilsstöðum er lítið og vinalegt kaffihús sem heitir Fjóshornið. Egilsstaðabændur selja þar sínar afurðir, m.a. fetaost sem er einn sá besti á Íslandi. Því miður fæst osturinn ekki á fleiri stöðum. Það … Lesa meira >

Sítrónubaka með marengs

Sítrónubaka með marengs

Á ættarmótsfundi bauð Vilborg upp á sítrónuböku með marengs sem við borðuðum af mikilli áfergju. Sítrónukökur eru í miklu uppáhaldi um þessar mundir – sítrónur eru hollar og fólk ætti byrja hvern dag á að kreista sítrónu … Lesa meira >

Brauð með tröllahöfrum og heslihnetum

Brauð með tröllahöfrum og heslihnetum hafrar hentur

Brauð með tröllahöfrum og heslihnetum. Það er þægilegt að baka brauð sem eru með matarsóda eða lyftidufti, þannig brauð eru kjörin fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í bakstrinum.

Brauð með heslihnetum og tröllahöfrum

2 dl tröllahafrar… Lesa meira >

Súpa með sætum kartöflum og rauðrófum

Súpa með sætum kartöflum og rauðrófum

Mikið óskaplega eru rauðrófur góðar. Í gamla daga lét maður þessar niðursoðnu frá Ora sér vel líka á jólunum, að vísu sauð móðir mín stundum niður rauðrófur fyrir jólin ef við systkinin (aðallega ég) … Lesa meira >

Fíflasíróp

Fíflasíróp

Hættum nú í eitt skipti fyrir öll að agnúast út í fíflana, þeir eru harðgerðir og ekkert vinnur á þeim. Sættist við fallega túnfífla og nýtið þá.

FÍFLAR — SUMAR

.

Því miður átti ég ekki 500 … Lesa meira >

Forsetatertan

Forsetatertan Sigurður Már Bessastaðir Konditorsamband Forseti Íslands Bessastaðir Ólafur Ragnar

Forsetatertan 2012. Nokkrir meðlimir í Konditorsambandi Íslands komu færandi hendi á Bessastaði í dag með heljarinnar tertu sem bökuð hafði verið í tilefni af forsetakosningunum. Forsetakakan 2012 er saman sett úr frönskum möndlubotni, karamellu og súkkulaði mousse og með steyptum … Lesa meira >

Hvítlauksbrauð með ostasalati

Hvítlauksbrauð

Ostur og vínber passa vel saman. Í salatinu eru þrjár ólíkar ostategundir, paprika, vínber, sýrður rjómi og mæjónes. Gott brauð með góðu salati frá Berglindi Agnarsdóttur.

.

SALÖTFÁSKRÚÐSFJÖRÐURBRAUÐOSTASALÖTBERGLIND A. … Lesa meira >

Fiskisúpa Eika

Fiskisúpa Eika

Léttar og rjómalausar fiskisúpur eru orðnar mun algengari en áður, eftir því sem heilsubylgjunni vex ásmegin. Stundum er nú samt gaman að rifja upp gömlu, góðu rjómasúpurnar og eitt er víst að þessi margverðlaunaða súpa frá honum Eika … Lesa meira >

Kúrbítsrúllur með kasjúhnetu/rauðrófu/ fyllingu

Kúrbítsrúllur með kasjúhnetu/rauðrófu/ fyllingu. Innarlega í Eyjafirðinum er veitingastaðurinn Silva. Þar er einstaklega góður matur og fallegt umhverfi. Þar fengum við kúrbútsrúllur og emjuðum af ánægju. Kristín eigandi staðarins gaf mér góðfúslega uppskriftina til að birta hér

Kúrbítsrúllur með Lesa meira >

Engiferskot

Engiferskot rífur í – það er ótrúlega hressandi. Hvet ykkur til að prófa og líka til að fá ykkur engiferskot reglulega.

Engiferskot

U.þ.b. 6 sm. af engiferrót

Ef hún er lífræn er nóg að þvo hana vel og setja beint … Lesa meira >