Heim Blogg Síða 209

Heit súkkulaðiterta

Heit súkkulaðiterta

Heiðurshjónin Kristján og Ragna buðu uppá ljúffenga heita súkkulaðitertu, hún var borin fram með rjómaís og ferskum ávöxtum. Tertan var svo bragðgóð (eða gestirnir gráðugir) að það fórst fyrir að taka mynd af henni áður en við byrjuðum … Lesa meira >

Rolo ostaterta

Rolo ostaterta

Í stórafmæli Bellu á dögunum voru allmargir gestir beðnir að koma með kökur og annað meðlæti með kaffinu. Veitingarnar voru síðan settar á stórt hlaðborð. Ein af þeim tertum sem stóðu uppúr var hálffrosin Rolo ostaterta sem Guðný … Lesa meira >

Sumarlegt salat

Sumarlegt salat hollt gott fljótlegt

Sumarlegt salat. Nú streymir ferskt íslenskt grænmeti á markaðinn og ég er alveg að missa mig. Það má nota hvaða græna grænmeti sem uppistöðu í þetta salat. Þegar þetta var útbúið var ég nýkominn úr Frú Laugu með spínat og … Lesa meira >

Skessuskot – stríðsterta

Skessuskot

Elsa Sigrún frænka mín bakað þessa tertu þegar saumaklúbburinn hennar útbjó HLAÐBORÐ fyrir blað Franskra daga. Ætli þessi terta geti ekki flokkast sem stríðsterta?

— SAUMAKLÚBBURTERTUR — NÓA KROPP — FRANSKIR DAGARFÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — … Lesa meira >

Saltfisksnittur – lostæti hið mesta

Saltfisksnittur með hvítlauk

Þetta er hlægilega einfalt, en slær alltaf í gegn. Þetta er frekar stór uppskrift, en ef afgangur verður, er gott að eiga þetta lostæti í ísskápnum. Þetta er líka slumpuppskrift, það má alveg breyta hlutföllum eftir smekk.

Lesa meira >

Trufflur með hampfræjum

Trufflur með hampfræjum

Trufflur með hampfræjum. Það er einkar ljúffengt að fá lítinn bita með góðum kaffibolla að lokinni vel heppnaðri máltíð. Hampfræ eru uppfullar af próteini og teljast ofurfæða.

Trufflur með hampfræjum.

1/4 b goji ber (lögð í bleyti í um 20 … Lesa meira >

Eplasósa með salatinu

Eplasósa með salatinu. Stundum verður maður þreyttur á olíu/vinegrettusalatdressingunum. Þessi eplasósa er bragðgóð og kemur í staðinn fyrir hefðbundna salatdressingu. Segja má að hún sé góð tilbreyting.

Fórum í langan hjólatúr í morgun. Komum við hjá Þóru Fríðu, þáðum … Lesa meira >

Kasjú- og engifersósa

Kasjú- og engifersósa

Salatdressing eða meðlæti. Frábær samsetning: pera-engifer-cayenne-hunang. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.

KASJÚHNETURENGIFERSÓSURPERUR

.

Kasjú- og engifersósa

1/2 pera

1- 2 cm engifer

1 1/2 dl kasjúhnetur

1 tsk gott … Lesa meira >

Hummus – heimalagaður hummús er mjög góður

Hummús

Fátt er betra ofan á (pítu)brauð og kex en hummus, sérstaklega fyrir þá sem elska hvítlauk. Oftar en ekki nota ég mun meira af hvítlauk en stendur í uppskriftinni. Ágætt er að hafa í huga að hummmús geymist … Lesa meira >

Döðlubrauð úr Grímsbæ

Döðlubrauð úr Grímsbæ. Það er nú ekki hægt að segja að ég sé daglegur gestur í bakaríum landsins, ætli eitt af mínum uppáhalds sé ekki í Grímsbæ. Þar má fá unaðslega góð súrdeigsbrauð og döðlubrauð eins og við fengum … Lesa meira >

Bananabrauð með sunnudagskaffinu

Bananabrauð með sunnudagskaffinu

Mig langaði í eitthvað með sunnudagskaffinu, en ekki hefðbundna sæta köku. Hóf tilraunina með því að mauka þreytta banana. Síðan setti ég olíu og mjólk út í. Þar með var kominn blautur grunnur og þá tók við … Lesa meira >

Tiramisu, ævintýralega góður eftirréttur

Tiramisu, ævintýralega góður eftirréttur

Ekki er ýkja langt síðan Tiramisu (=lyftu mér upp á ítölsku) kom fram á sjónarsviðið. Bergþór minn kynntist því í Þýskalandi á níunda áratugnum. Í kringum 1990 var hann beðinn að gefa uppskrift í blaði hér … Lesa meira >