Heim Blogg Síða 207

Kastaníuhnetukaka Diddúar

Kastaníuhnetukaka Diddúar

Matarást mín á Diddú jókst til muna á dögunum – og ég sem hélt hún gæti ekki orðið meiri. Létt og góð kaka með eplum og kastaníuhnetuhveiti.

“Gott að hafa vanilluís með kökunni eða skvetta líkjörsglasi yfir … Lesa meira >

Kúrbíts hummus

Kúrbíts hummus

Margir klóra sér í höfðinu yfir því í hvað eigi að nota kúrbít. Hann má nota í ýmsa rétti, brauð og svo er hann góður í hummús

Erlenda heitið á kúrbít, SQUASH er komið úr máli Narragansett-indjána og … Lesa meira >

Gratinerað blómkál

Gratinerað blómkál

Blómkál er herramannsmatur, það er fitusnautt og meinhollt. það inniheldur heil ósköp af vítamínum, en þó aðallega C vítamín. Munið bara að tyggja vel ef þið borðið blómkálið hrátt. Bæði hef ég borðað gratinerað blómkál sem sér rétt … Lesa meira >

Spínatpestó – hollt, gott og auðvelt

Spínatpestó

Eins og nafnið gefur til kynna er spínat uppistaðan í þessu pestói. Það var borið fram, ásamt fleiru, með grilluðu lambalæri Kjartans og smakkaðist afar vel, en ekki hvað.

SPÍNATKJARTAN ÖRNGRILLAÐ LAMBALÆRI

.… Lesa meira >

Gúrkusalat

Gúrkusalat

Í Þýskalandi er algengt að útbúa grænmetissalat út einni tegund grænmetis. T.d. radísum, gulrótum, kartöflum og gúrkum. Uppistaða dressinganna í þessum salötum er yfirleitt edik, olía, rjómi og krydd.

ÞÝSKALANDGÚRKURSALÖT

.

Gúrkusalat

1 … Lesa meira >

Grilluð glútenlaus pitsa

Grilluð glútenlaus pitsa

Einu sinni var keyptur pitsu-ofn á heimilið. Það voru kjarakaup, því að hann var gjörnýttur, stundum nokkrum sinnum í viku, þangað til hann gaf upp öndina. Síðan hefur pitsan farið í bakaraofninn, m.a.s. var sérskorinn steinn í … Lesa meira >

Grillað lambalæri Kjartans

Grillað lambalæri Kjartans

Eins og segir á síðu Matvælastofnunar geta myndast óæskileg efni í mat við bruna, t.d. þegar grillað er. Þess vegna er mikilvægt að logar teygi sig ekki upp í það sem grilla á.

Til þess er … Lesa meira >

Sælkeraskúffa – sælkeraskúffa

Sælkeraskúffa

Hef lengi verið talsmaður þess að fólk minnki sykur í uppskriftum. Bæði er það að við eigum að vera meðvituð um óhollustu sykurs og líka að margt það hráefni sem notað er inniheldur sykur og þurrkaðir ávextir eru fínn … Lesa meira >

Óla rúgbrauð

Rúgbrauð með marineraðri síld

Það er nú meira hversu mikill munur er á rúgbrauði og rúgbrauði. Sumt rúgbrauð sem bakað er í bakaríum er ekki étandi vegna sætinda, það þarf næstum því að setja rauðan viðvörunarmiða á nokkrar tegundir.

Í … Lesa meira >

Stöðfirskt gelgjufóður

Gelgjufóður

Af misjöfnu þrífast börnin best. Þegar ég var barn borðaði ég allskonar fóður, sem mig langar ekkert að smakka í dag. Hjá Ástu Snædísi í Brekkunni á Stöðvarfirði er afar vinsælt hjá unglingum staðarins það sem kallað er gelgjufóður.… Lesa meira >

Sítruskaka Diddúar

Sítruskaka Diddúar

Söngdrottningin Diddú bauð í sunnudagskaffi. Við hjóluðum á óðal þeirra hjóna í Mosfellsdalnum. Diddú hefur, að því er virðist, lítið fyrir matseldinni en galdrar fram veislurétti eins og ekkert sé. Þessi sítruskaka er næstum því óbærilega góð og … Lesa meira >

Kartöflusalat

Kartöflusalat með grillkjöti

— KRISTJÁN GUÐMUNDURKARTÖFLUSALATGRILLKJÖT

.

Kartöflusalat

2 dósir sýrður rjómi 18%

majónes lítil dós

grísk dressing Knorr 1 deild

sumardressing  Knorr  1 deild

rauð paprika  2 stk

blaðlaukur 1 stk

kartöflur

smá pipar… Lesa meira >